Anna Jóhannesdóttir fæddist 19. ágúst 1836 in Húnavatnssýslu. Líklega dáin á Íslandi eða á leiðinni vestur um haf.
Maki: Jason Þórðarson f. 25. desember, 1836 í Húnavatnssýslu, d. 1911 í Red Deer í Alberta.
Börn: 1. Anna Ingibjörg f. 1861 2. Guðbjörg f. 1862, fór vestur árið 1880 3. Jóhannes f. 8. maí 1863 3. Ingunn f. 1864 4. Steinunn f. 1867 5. Guðbjörg, fór vestur árið
Jason flutti vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og var þar fram á haust 1875. Með honum voru Guðbjörg, Ingunn og Jóhannes. Fluttu til Nýja Íslands þar sem þau bjuggu til ársins 1879 en þá settust þau að í Sandhæðabyggð í N. Dakota. Jason og Jóhannes fluttu til Milton einhverjum árum seinna og þaðan í byrjun 20. aldar til Manitoba. Árin 1907-1910 fluttu þeir svo bústofn og búslóð á land nærri Mozart í Vatnabyggð.
