Laufey Þ Þórhallsdóttir

ID: 19595
Fæðingarár : 1895
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Laufey Þ Þórhallsdóttir Mynd Dm

Laufey Þuríður Þórhallsdóttir fæddist 9. júlí, 1895 í Dalasýslu.

Barn.

Fór vestur til Kanada um 1900 með ekkjunni, móður sinni, Sigurást Daðadóttur. Þær voru í N. Dakota til ársins 1905, fóru þá vestur í Markerville í Alberta. Þar giftist Saumarást Jóhanni Björnssyni og ólst Laufey upp hjá þeim. Heimild (Dalamenn II) segir hana hafa verið í hljómsveit og gifta kanadískum manni.