ID: 19690
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Hallsonbyggð
Gestur Ernest Hjálmarsson fæddist í Hallson í N. Dakota 11. ágúst, 1892.
Maki: Kanadísk, upplýsingar vantar.
Börn: Árið 1930 höfðu þau eignas þrjú börn, upplýsingar vantar um þau og fleiri ef voru.
Gestur var sonur Hjálmars Hjálmarssonar og Friðriku Jónsdóttur, sem vestur fóru árið 1873. Bjuggu fyrst í Ontario en seinna í Libertybyggð í N. Dakota þar sem Gestur ólst upp. Hann gekk í bandaríska herinn árið 1915, sigldi til Evrópu og barðist þar. Sneri aftur til N. Dakota, var skógarvörður allmörg ár en flutti svo með konu og börn til Winnipegosis árið 1929 þar sem hann opnaði verslun.
