Guðrún S Guðmundsdóttir

ID: 19805
Fæðingarár : 1900
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Guðrún S Guðmundsdóttir Mynd VÍÆ III

Guðrún Sumarrós Guðmundsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 11. september, 1900.

Maki: 23. október, 1923 Helgi Stefán Jónsson fæddist á Gimli 18. apríl, 1897. Stevens vestra.

Börn: 1. Elenora f. 23. febrúar, 1924 2. Amalia Florentina Margrét f. 12. maí, 1925 3. Aurora Joan f. 10. febrúar, 1927 4. Valborg Aldís f. 18. ágúst, 1928 5. John Douglas f. 5. september, 1929 6. Helga Donalda f. 30. janúar, 1933 7. Barbara Þorbjörg 9. febrúar, 1935 8. Ingibjörg Lillian f. 23. júní, 1936 9. Clarence Helgi Victor f. 10. janúar, 1938 10. Edward David f. 6. febrúar, 1929 11. Frank Winston f. 6. febrúar, 1941.

Guðrún var dóttir Guðmundar Þorvaldssonar og Rósu Sigríðar Jónsdóttur, systur Káins. Helgi var sonur Jón Guðnasonar, sem tók sér nafnið Stevens vestra og Jóhönnu Stefaníu Hansdóttur, landnema í Nýja Íslandi. Jón var skipstjóri á vatninu í fjölmörg ár og því ekkert undarlegt þótt Helgi yrði einnig skipstjóri. Guðrún var dóttir Guðmundar Þorvaldssonar og Rósu Sigríðar Jónsdóttur, systur Káins. Helgi og Guðrún bjuggu lengst á Gimli en einnig eitthvað í Selkirk.