Ágúst Oddsson

ID: 1754
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1950

Ágúst Oddsson Mynd VÍÆ III

Hans Theódór Ágúst  Oddsson fæddist á Stað í Gullbringusýslu 17. mars, 1889. Dáinn í Winnipeg 8. nóvember, 1950.

Ókvæntur og barnlaus.

Hann var sonur séra Odds V Gíslasonar og Önnu Vilhjálmsdóttur og fór með þeim vestur til Manitoba árið 1894. Bjó hjá þeim í Nýja Íslandi og Duluth í Minnesota. Gekk í kanadíska herinn í fyrri heimstyrjöldinni og særðist illa í Frakklandi. Kóm óvinnufær til Kanada árið 1919 og bjó í Winnipeg.