Soffía G Gísladóttir

ID: 1765
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1962

Soffía Guðrún Gísladóttir fæddist í Gullbringusýslu 8. ágúst, 1894. Dáin í Vatnabyggð 18. apríl, 1962.

Maki: 17. nóvember, 1913 Sigtryggur Sigurðsson f. í N. Múlasýslu 22. ágúst, 1875. Anderson vestra.

Börn: 1. Helga f. 3. október, 1813 2. Björn 14. febrúar, 1917 3. Sigurður f. 14. desember, 1918 4. Páll f. 26. mars, 1920 5. Árni f. 4. janúar, 1922 6. Lilja f. 25. september, 1924 7. Gíslína f. 2. apríl, 1926 8. Andrés f. 8. mars, 1928 9. Inga f. 9. október, 1930 10. Carl f. 24. ágúst, 1932 11. Jón f. 23. september, 1935 12. Guðrún Aldís f. 11. mars, 1938

Sigtryggur fór vestur með móður sinni, ekkjunni Helgu Ásmundardóttur og systur sinni, Ingiríði. Þau settust að í Argylebyggð í Manitoba. Hann nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. Soffía Guðrún fór vestur 1901 með móður sinni, Guðrúnu Aldísi Guðmundsdóttur og systkinum.