Elisabet Eyjólfsson fæddist í Nýja Íslandi 17. júlí, 1909. Maki: Arnold Johnston, prestur Votta Jehova í Peterborough í Ontario. Börn: Dennis Thorsteinn. Elisabet var dóttir Gunnsteins Eyjólfssonar og Guðfinnu Eiríksdóttur í Unalandi í Fljótsbyggð. Hún lærði tónlist m.a. í Toronto Conservatory of Music og kenndi á píanó í amk. þremur barnaskólum í Peterborough.
Lára Jóhannesdóttir
Jóhanna Lára Jóhannesdóttir fæddist í Mikley 14. nóvember, 1886. Dáin í Riverton 18. janúar, 1953. Lára Eyjólfsson vestra. Maki: 17. mars, 1914 Magnús Eiríkur Victor Eyjólfsson fæddist 22. september, 1889 í Unalandi í Fljótsbyggð. Dáinn 28. desember, 1966. Victor Eyjólfsson vestra. Börn: 1. Gunnsteinn f. 8. febrúar, 1915 2. Alice Lára f. 12. júní, 1916. Jóhanna Lára var dóttir Jóhannesar …
Margrét M Sigurðardóttir
Margrét María Sigurðardóttir fæddist í Garðar, N. Dakota 12. apríl, 1895. Maki: 1) 19. febrúar, 1914 Walter Gordon Downie f. í Winnipeg 9. nóvember, 1893, d. 13. apríl, 1955. Vann hjá Hurst Publishing Company. 2) 5. nóvember, 1955 Kristbjörn Sigurður Jónsson f. í Pembina, N. Dakota 1. maí, 1888. Dáinn 23. maí, 1966 í Kaliforníu. Dr. Eymundson vestra. Börn: 1. …
Kristbjörm S Eymundsson
Óskar Á Gíslason
Óskar Ásgeir Gíslason fæddist í S. Þingeyjarsýslu 3. október, 1881. Maki: 16. febrúar, 1913 Steinunn Bergljót Nordal f. í Glenboro í Manitoba 2. febrúar, 1895. Börn: 1. Hrefna f. 4. janúar, 1914 2. Conrad f. 15. júní, 1915 3. Olga f. 19. febrúar, 1917 4. Oscar Sigurður f. 9. júlí, 1918 5. Victor f. 1. apríl, 1920 6. Lena f. …
Sigurlaug Nordal
Guðmundur Nordal
Alfred W Einarsson
Alfred Worcester Einarsson fæddist 13. apríl, 1915 í Kaliforníu. Maki: 1948 Celia, spænskrar ættar Börn: 1. Carl Jon. Alfred var sonur Dr. Sturla Einarssonar og Önnu Rodman Kidder. Hann gekk menntaveginn, lauk B.A. prófi 1937 og dioktorsprófi árið 1945 frá University of California. Hann var ráðinn prófessor í San Jose State College árið 1950.
Elizabeth Einarsson
Elizabeth Einarsson fæddist 21. júlí, 1917 í Kaliforníu. Maki: Maurice E Cook. Börn: 1. Maurice 2. Gary. Elizabeth var dóttir Dr. Sturla Einarssonar og Anna Rodman Kidder. Maður hennar, Maurice, var flugliði í Bandaríkjaher.
Margaret Einarsson
Margaret Einarsson fæddist í Kaliforníu 25. febrúar, 1920. Maki: 1948 H. P. Dochant í San Bablo í Kaliforníu. Börn: 1. Marilyn 2. Dorothy. Margaret var dóttir Dr. Sturla Einarssonar og Anna Rodman Kidder í Kaliforníu.
