Margrét Vigfúsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Margrét Vigfúsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 4. febrúar, 1853. Dáin í Blaine í Washington 23. desember, 1914. Maki: Bjarni Sveinsson f. 13. maí, 1855 í V. Skaftafellssýslu. Börn: 1. Þorgerður f. 1885 2. Pálína Sveinbjörg f. 1890, d. 1987 3. Kristjana Ágústa f. 1891, d. 1985. Þau fluttu vestur til Blaine í Washington þar sem Bjarni stundaði búskap.

[/ihc-hide-content]

Þorsteinn Þ Þorsteinsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þorsteinn Þ Þorsteinsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 11. nóvember, 1879. Dáinn á Gimli í Manitoba 23. desember, 1955. Maki: 1) 1910 Rannveig Jónsdóttir f. 1885 í A. Skaftafellssýslu, d. úr berklum í Winnipeg árið 1912 2) Guðmunda (Goðmunda) Haraldsdóttir f. 1884 í Skagafjarðarsýslu. Börn: Með Rannveigu 1. Þorsteinn 2. Jón dó á æskuskeiði. Þorsteinn flutti vestur til Winnipeg árið 1901. Vann …

[/ihc-hide-content]

Einar Ólafsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Einar Ólafsson fæddist í S. Múlasýslu 23. desember, 1865. Dáinn á Gimli 16. ágúst, 1907. Ókvæntur og barnlaus Einar flutti vestur til Winnipeg árið 1886 og bjó þar til ársins 1905 en þá flutti hann til Gimli. Einar vann við blaðaútgáfu.

[/ihc-hide-content]

Einar Hjörleifsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Einar Hjörleifsson fæddist 6. desember, 1859 í S. Múlasýslu. Dáinn í Reykjavík 21. maí, 1938 Maki: 1888 Gíslína Gísladóttir f. 1866 í Kjósarsýslu. Börn: 1. Matthilde f. 1889 2. Sigurður f. 1891 3. Einar f. 1892 4. Ragnar f. 1894 5. Gunnar Gísli f. 1896. Einar flutti frá Kaupmannahöfn til Winnipeg í Manitoba árið 1886 þar sem hann bjó til …

[/ihc-hide-content]

Þorsteinn E Þorsteinsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þorsteinn E Þorsteinsson fæddist á Eskifirði í S. Múlasýslu 7. október, 1883. Thorsteinn E Thorsteinsson vestra. Maki: Svava Konkordia Olgeirsdóttir f. í Manitoba. Börn: 1. Hilda 2. Gladys 3. Olgeir Frederick 4. Herman E. 5. Norman Lloyd. Þorsteinn flutti vestur til Winnipeg árið 1895 og bjó alla tíð í Winnipeg.  

[/ihc-hide-content]

Sveinn Brynjólfsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sveinn Brynjólfsson fæddist í S. Múlasýslu 3. október, 1856. Dáinn í Bresku Kolumbíu 28. júní, 1930. Maki: 3. maí, 1881 Þórdís Vigfúsdóttir f. 1860 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Sigfús f. 1881 2. Ingigunnar f. 1883 3. Brynjólfur f. 1886. Upplýsingar vantar um aðra tvo syni þeirra. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Þau fluttu seinna vestur …

[/ihc-hide-content]

Sofónías Þorkelsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sofónías Þorkelsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 5. apríl, 1876. Dáinn í Victoría í Bresku Kolumbíu 30. maí, 1964. Soffanius Thorkelson vestra. Maki: 1) 28. maí, 1899 Jóhanna María Friðriksdóttir f. 10. janúar, 1866 í Húnavatnssýslu, d. 17. október, 1948 2) 1. október, 1949 Sigrún Siggeirsdóttir f. 1907, d. 1962. Börn: Með Jóhönnu 1. Ragnheiður f. 30. apríl, 1900 2. Sigríður f. …

[/ihc-hide-content]

Magnús Pétursson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Magnús Pétursson fæddist í Húnavatnssýslu 2. september, 1869. Dáinn í Winnipeg 5. júní, 1945. Maki: Guðrún Guðmundsdóttir, ættuð af Austurlandi. Börn: Upplýsingar vantar. Heimildir vestra (SÍV5 bls.303-304 og Almanakið 1946) segja að Magnús hafi flutt vestur um haf árið 1890. Manntal á Íslandi nefnir hann leigjanda á Laugavegi 15 það ár. Vel má vera að hann hafi flutt vestur seint …

[/ihc-hide-content]

Jón Þorvarðarson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Júlíus Þorvarðarson fæddist í Mýrasýslu 1. júlí, 1880. Dáinn í Winnipeg 19. apríl, 1952. Swanson vestra. Maki: Kristín Jónsdóttir Börn: 1. Wilfred 2. Raymond. Ennfremur þrjár dætur, upplýsingar vantar. Júlíus fór vestur um haf til Winnipeg árið 1887 með móður sinni og systkinum. Faðir hans, Þorvarður Sveinsson fór þangað árið áður. Július gekk menntaveginn, fór í verslunarnám og helgaði …

[/ihc-hide-content]

Halldór Halldórsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Halldór Halldórsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 27. janúar, 1875. Dáinn í Victoria í Bresku Kolumbíu 18. febrúar, 1951. Maki: Laura Larson af dönskum ættum. Börn 1. Páll. Halldór flutti til Ástralíu árið 1898 og vann þar og í Nýja Sjálandi í nokkur ár. Flutti til Winnipeg árið 1908 þar sem hann stundaði fasteignasölu og húsbyggingar. Flutti til Kaliforníu árið 1925, sneri …

[/ihc-hide-content]