Baldur Stefánsson fæddist 25. september, 1879 í Shawano í Wisconsin. Dáinn í Alberta 13. júní, 1949. Baldur Stephansson vestra. Maki: 7. desember, 1905 Sigurlína Benediktsdóttir f. í Pembina, N. Dakota 8. maí, 1883, d. í Alberta 25. október, 1944. Bardal fyrir giftingu. Börn: 1. Stephan f. 26. júlí, 1906 2. Hrefna f. 7. ágúst, 1907 3. Cecil Benedikt f. 1. …
Guðrún M Guðjónsdóttir
Guðrún Margrét Guðjónsdóttir fæddist 7. apríl, 1891 í Yellow Medicine sýslu í Minnesota.
Helga Grímsdóttir
Helga Grímsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1862. Dáin í Winnipeg árið 1893. Maki: 1888 Þorsteinn Þorkelsson f. í Eyjafjarðarsýslu 1865. Börn: 1. Grímur. Þau fluttu til Kanada árið 1890 og fóru til Winnipeg.
Þorsteinn Þorkelsson
Þorsteinn Þorkelsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1865. Maki: 1) 1888 Helga Grímsdóttir f. árið 1862 í Skagafjarðarsýslu, d. í Winnipeg árið 1893. 2) 30. október, 1894 Guðbjörg Guðmundsdóttir úr Skagafjarðarsýslu. Börn: Með Helgu 1. Grímur f. í Winnipeg 14. apríl, 1894, d. 1. júlí, 1941.Með Guðbjörgu 1. Njáll 2. Friðrik 3. Hekla. Þorsteinn flutti vestur til Kanada árið 1890 með …
Kristjana Stefánsdóttir
Kristjana Elísabet Andrea Stefánsdóttir fæddist 12. september, 1862 í Húnavatnssýslu. Dáin 7. janúar, 1952 í Vancouver. Maki: Erlendur Gíslason f. í Húnavatnssýslu 13. mars, 1856, d. 28. janúar, 1945 í Burnaby, B.C. Skrifaði sig Edward Gislason Gillies vestra. Börn: 1. Niletha f. 5. júlí, 1889, d. 12. október, 1984 2. Lydia Esmerelda f. 26. mars, 1892 3. Valtýr f. 5. …
Erlendur Gíslason
Erlendur Gíslason fæddist í Húnavatnssýslu 13. mars, 1856. Dáinn 28. janúar, 1945 í Burnaby, B.C. Skrifaði sig Edward Gislason Gillies vestra. Maki: Kristjana Elísabet Andrea Stefánsdóttir f. 12. september, 1862 í Húnavatnssýslu, d. 7. janúar, 1952 í Vancouver. Börn: 1. Niletha f. 5. júlí, 1889, d. 12. október, 1984 2. Lydia Esmerelda f. 26. mars, 1892 3. Valtýr f. 5. …
Þórður P Guðjónsson
Þórður Pétur Guðjónsson fæddist í Yellow Medicine sýslu 6. janúar, 1900. Dáinn 8. janúar, 1971 í Minneota í Minnesota. Theodore Peter Stone vestra. Maki: 1925 Bernice Buethe f. 3. desember, 1908 in Minnesota, d. April 6, 1991. Children 1. Eleanor Marguerite f. 24. febrúar, 1928 2. Gladys Maxine f. 14. október, 1929, d. 27. nóvember, 1991 3. Joan Grace f. …
Marvin Guðjónsson
Marvin Guðjónsson fæddist í Yellow Medicine sýslu 17. mars, 1894. Dáinn í Minneota 11. febrúar, 1960. Marvin Stone vestra. Ókvæntur og barnlaus. Marvin var sonur Guðjóns Þorsteinssonar og Margrétar Jónsdóttur landnema í Swede Prairie í Yellow Medicine í Minnesota. Þar ólst hann upp og stundað búskap með Jóni bróður sínum. Þeir hættu búskap árið 1952 og fluttu til Minneota.
Jón Guðjónsson
Jón Guðjónsson fæddist í Yellow Medicine sýslu í Minnesota 2. janúar, 1889. Dáinn í Minneota 16. nóvember, 1954. John Stone í Minnesota. Ókvæntur og barnlaus. Jón var sonur Guðjóns Þorsteinssonar og Margrétar Jónsdóttur landnema í Swede Prairie í Yellow Medicine sýslu í Minnesota. Þar ólst hann upp og stundaði búskap. Flutti svo til Minneota þegar hann hætti búskap, þar sem …
Guðrún M Guðjónsdóttir
Guðrún Margrét Guðjónsdóttir fæddist í Minnesota 7. apríl, 1891. Dáin þar 24. desember, 1896, Stone vestra. Barn. Guðrún Margrét var dóttir Guðjóns Þorsteinssonar og Margrétar Jónsdóttur, landnema í Swede Prairie í Yellow Medicine sýslu í Minnesota. Hún fæddist í Yellow Medicine sýslu.
