Peter Gordon Roy Theodórsson fæddist í Selkirk 1. júlí, 1937. Thordarson vestra. Maki: 1960 Nancy LeDrew Clarke f. í Vancouver. Börn: Upplýsingar vantar. Peter var sonur Theodore Thordarson og Steinunnar Sigríðar Jónsdóttur í Vancouver. Peter ólst upp í Vanvouver, gekk þar í barnaskóla og lauk miðskólaprófi þar frá John Oliver High School. Innritaðist í University of British Columbia og lauk …
Lára Theodórsdóttir
Lára Theodórsdóttir fæddist í Selkirk, Manitoba 5. desember, 1917. Ógift og barnlaus Lára var dóttir Theodore Thordarson og Steinunnar Sigríðar Jónsdóttur í Vancouver. Hún hafði mikinn áhuga á heilbrigðismálum frá unga aldri. Lærði hjúkrun í St. Boniface Hospital School of nursing árið 1937-40. Vann við hjúkrun í Winnipeg 1940-41 og í Toronto frá 1941 – 1948. Árin 1944-1948 kenndi hún …
Anna Björnsdóttir
Anna Björnsdóttir fæddist í Nýja Íslandi 1. júlí, 1912. Maki: 10. nóvember, 1935 Kristján Þorvaldsson f. 16. mars,1907 í Engimýri í Fljótsbyggð. Kristján eða Kris Thorarinson vestra. Dáinn 8. apríl, 1981. Börn: 1. Kristján Björn f. 7. ágúst, 1935 2. Harold David f. 1. desember, 1937 3. Clifford Brian f. 16. nóvember, 1942 4. Lorraine Linda f. 11. mars, 1946. …
Sigrún Sigurgeirsdóttir
Sigrún Sigurgeirsdóttir fæddist að Hnausum í Nýja Íslandi. Maki: 27. september, 1921 Sigurgeir Stefánsson fæddist að Hnausum í Nýja Íslandi 15. nóvember, 1894. Börn: 1. Jón Ólafur f. 12. júlí, 1922 2. Gladys Guðbjörg f. 27. nóvember, 1923 3. Stefán Sigurgeir f. 3. nóvember, 1929. Foreldrar Sigrúnar voru Steingrímur Sigurgeir Einarsson og Guðbjörg Björnsdóttir sem bjuggu á Mýrum í …
Hrund Adamsdóttir
Hrund Adamsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 16. júní, 1908. Maki: 2. júlí, 1932 Jónas Gestur Jónsson f. í Geysisbyggð í Nýja Íslandi 5. mars, 1901. Dáinn 19. apríl, 1959. Skúlason vestra. Börn: 1. Sigrún Ada f. 5. maí, 1934 2. Guðrún Jónína f. 2, júní, 1936 3. Kristín Hólmfríður f. 26. júlí, 1938 4. Hermann Jónas f. 26. nóvember, 1939 5. …
Jónína S Gísladóttir
Jónína Sigurrós Gísladóttir fæddist í Hnausabyggð 8. nóvember, 1914. Dáin í Riverton 25. júní, 1938. Maki: Sigurður Rúnberg Sigurðsson fæddist í Mikley í Manitoba 23. október, 1901. Börn: 1. Joyce Lenore f. 16. mars, 1934 2. Shirley Mae f. 19. maí, 1935 3. Johnny Rúnberg f. 1938. Jónína var dóttir Gísla Sigmundssonar verslunarmanns að Hnausum í Nýja Íslandi og Ólafíu …
Olga E Hólm
Olga Egilsdóttir fæddist 31. maí, 1919 í Nýja Íslandi. Hólm vestra. Maki: 1. ágúst 1942 Jóhannes Jónsson f. 1. apríl, 1914 í Geysisbyggð í Nýja Íslandi. Pálsson vestra. Börn: 1. Una Rósalind f. 25. mars, 1944 2. Salin Jóna f. 28. júní, 1945 3. Baldur Jóhannes f. 20. apríl, 1952. Olga var dóttir Egils Haraldssonar Hólm og Sigurmundu Aðalrósar Ólafsdóttur …
Sigurmunda A Ólafsdóttir
Sigurmunda Aðalrós Ólafsdóttir fæddist í S. Þingeyjarsýslu árið 1886. Dáin í Kanada 1958. Maki: 16. júlí, 1913 Egill Haraldsson f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1886. Skrifaði sig Hólm vestra. Börn: 1. Vilfreður 2. Steinþór Helgi 3. Olga f. 31. maí, 1919 4. Ragnar Smith. Egill fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Haraldi Sigurðssyni og Helgu Gunnlaugsdóttur frá Akureyri …
Guðrún Sólmundardóttir
Guðrún Sólmundardóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 6. október, 1875, d. 1. ágúst, 1950 í Lundar, Manitoba. Maki: Björn Björnsson fæddist 23. október, 1866 í Húnavatnssýslu. Dáinn á Gimli í Manitoba 22. júní, 1933. Börn: 1. Benjamín Franklin f. 1. júní, 1898 2. Björn Edvald f. 1903, d. 1976 3. Þorsteinn. Guðrún fór vestur árið 1888 með foreldrum sínum, Sólmundi Símonarsyni og …
Regína K Guðmundsdóttir
Regína Kristbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 20. september, 1895. Tók föðurnafnið Sigurðsson vestra. Ógift og barnlaus Regína ólst upp á Skeiðum, vann þar við bústörf áður en hún flutti til Reykjavíkur. Fór til Vesturheims árið 1926, með móður sinni, Eyvöru Eiríksdóttur. Þar var faðir hennar, Guðmundur Sigurðsson þá kominn og settis fjölskyldan að við Reykjavík í Manitoba. Hún flutti svo …