Þórarinn Jónsson fæddist árið 1863 í Skagafjarðarsýslu. Maki: Sigríður Þorleifsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1864. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Samferða þeim vestur var Jóhann Bjarni, bróðir Sigríðar.
Sigríður Þorleifsdóttir
Jóhann Þorleifsson
Jóhannesína Jóhannesdóttir
Páll Halldórsson
Páll Halldórsson: Fæddur í Skagafjarðarsýslu 12. október, 1857. Dáinn í Nýja Íslandi 14. maí, 1940 Maki: 1880 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir f. í sömu sýslu 7. desember 1852, d. 28. desember, 1940. Börn: 1. Jóhannes Páll f. 1881 2. Ásbjörn f. 1883 3. Sigríður f. 1885 4. Jón f. 1887 5. Halldór f. 1893. Fluttu vestur 1894 og á land sitt …
Jóhanna G Jónsdóttir
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 7. desember 1852. Dáin 28. desember, 1940. Maki: 1880 Páll Halldórsson f. í Skagafjarðarsýslu 12. október, 1857, d. í Nýja Íslandi 14. maí, 1940 Börn: 1. Jóhannes Páll f. 1881 2. Ásbjörn f. 1883 3. Sigríður f. 1885 4. Jón f. 1887 5. Halldór f. 1893. Fluttu vestur 1894 og á land sitt í …
Jóhannes Pálsson
Jóhannes Páll Pálsson fæddist á Ólafsfirði í Eyjafjarðarsýslu 13. maí, 1881. Maki: 7. október, 1910 Sigríður Sigfúsdóttir f. 7. desember, 1888. Börn: 1. Haraldur Magnús f. 18. júlí, 1911 2. Thora f. 26. ágúst, 1912 3. Sigrún Oktavia f. 7. febrúar, 1914 4. Guðrún Salin f. 5. mars, 1918 Jóhannes flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og …
Sigríður Pálsdóttir
Pétur Árnason
Pétur Árnason fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1832. Hann dó í Nýja Íslandi árið 1910. Maki: 1) Una Þorvaldsdóttir d. í Nýja Íslandi 1876-77. 2) Guðrún Sigurðardóttir. Börn: Með Unu 1. Árni f. 1866 2. Anna Guðrún f. 1870 3. Kristín f. 1874. Pétur átti son utan hjónabands. 1. Sigurður f. 1862. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 …
