Sigríður Bjarnadóttir fæddist í Gröf í Víðidal í Húnavatnssýslu 22. mars, 1864. Dáin 9. apríl, 1941 í Grand Forks í N. Dakota. Maki: Guðmundur Jónsson fæddist 18. febrúar, 1849 í Gullbringusýslu, d. í Mountain, N. Dakota 1. júní, 1926 í N. Dakota. Börn: 1. Anna Kristrún f. 21. desember, 1889 2. Bjarni Valtýr 3. Guðrún Ingibjörg 4. Sólveig Aldís 5. …
Jakob Guðmundsson
Jakob Guðmundsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1849. Maki: Sigurlaug Jósefsdóttir f. 1845 í Húnavatnssýsli Börn: 1. Ingunn f. 1875 2. Ingibjörg f. 1881 3. Jósefína Kristín f. 1882. 4. Guðmundur f. 5.mars, 1883. Fluttu til Nýja Íslands árið 1886 og settust að nærri Gimli.
Sigurlaug Jósepsdóttir
Ingunn Jakobsdóttir
Jósefína Jakobsdóttir
Guðmundur Jakobsson
Guðmundur Jakobsson: Fæddur í Húnavatnssýslu 5.mars árið 1883. Dáinn 8.júní, 1963 Maki: 20. ágúst, 1908 Una Gestsdóttir fædd í Nýja Íslandi. Dáin 16.mars, 1967 Börn: 1. Clarens Lorne f. 20.mars, 1908 2. Gestur Eyþór f. 27.júlí, 1910 3. Jakobína f. 11.apríl, 1912 4. Bergrós (Peggy) f.29.nóvember, 1914 5. Florence Emily Ósk f. 7.mars, 1916 6. Bára Jónasína f.24.apríl, 1918 7. …
Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1841. Maki: Elísabet Jónsdóttir f. 1853 í Húnavatnssýslu, d. 2. júní, 1911 í Blaine. Börn: 1. Helga f. 1879 2. Lárus f. 23. febrúar, 1884, d. 7. ágúst, 1958 í Mozart, Saskatchewan. Þau fluttu vestur árið 1883 til Winnipeg í Manitoba og þaðan í Pembinabyggð í N. Dakota.
Þóra Hjörleifsdóttir
Guðlaugur Guðnason
Geir Kristjánsson
Geir Kristjánsson fæddist í Gullbringusýslu árið 1859. Dáinn í Vatnabyggð árið 1930. Christianson vestra. Maki: Sesselja Rakel Sveinsdóttir f. 1873, d. 29. mars, 1915. Börn: 1. Sigríður 2. Halldóra Kristín 3. Björg Sigurlína 4. Kristján William. Þau fluttu vestur til Grand Forks í N. Dakota árið 1889. Þar vann Geir við trésmíði. Hann nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan árið …
