Margrét Kristjánsdóttir fæddist 15. apríl, 1877 í Húnavatnssýslu. . Maki: 14. september, 1894 Bjarni Lúðvíksson f. 28. desember, 1866 í Þingeyjarsýslu, d. í Bellingham 21. maí, 1919. Börn: 1. Lillian 2. Roy f. 1902 3. Margrét f. 1903 4. Júlíus f. 1906 5. Eggert f. 1909 6. Vivian f. 1910 7. Karl f. 1914 8. George f. 1915 9. …
Elinborg Ásbjarnardóttir
Skúli Hannesson
Skúli Hannesson fæddist í Húnavatnssýslu 14. mars, 1880. Dáinn í Winnipeg 23. desember, 1961. Hansson vestra. Ókvæntur og barnlaus: upplýsingar vantar. Hann flutti vestur til Winnipeg með móður sinni, Elinborgu Ásbjarnardóttur árið 1887. Þegar hann óx úr grasi vann hann eitt og annað og aflaði sér góðrar menntunar.
Eggert Jónsson
Kristín Grímsdóttir
Kristín Grímsdóttir fæddist í Víðidal í Húnavatnssýslu 28.nóvember, 1855. Dáin 22.apríl, 1939. Maki: Sigurður Jónsson var fæddur í Víðidal í Húnavatnssýslu 6.maí,1853. Dáinn 24.september, 1933. Tók nafnið Vidal í Vesturheimi. Börn: 1. Sigurrós f. 1878 2. Haraldur f. 1880 3. Sigvaldi f. 1881 4. Rögnvaldur f. 1883 5. Sigríður f. 1885. Dáin 1887 6. Ingi f.1886. Dáinn 1887 Fóru vestur …
Sigurrós Sigurðardóttir
Sigurrós Sigurðardóttir fæddist 7. apríl, 1878 í Víðidal í Húnavatnssýslu. Dáinn á Gimli 17. febrúar, 1960. Vidal vestra Ógift og barnlaus. Sigurrós var dóttir Sigurðar Jónssonar og Kristínar Grímsdóttur, sem vestur fluttu árið 1887 og settust að í Hnausabyggð í Nýja Íslandi. Ung að árum helgaði hún sig hjúkrun og hóf nám 1913 í sjúkrahúsi í Selkirk. (General hospital). Hún …
Haraldur Sigurðsson
Haraldur Sigurðsson: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1880. Drukknaði í Winnipegvatni árið 1908. Tók nafnið Vidal. Maki: Ókvæntur og barnlaus Fór vestur með foreldrum sínum árið 1887 sem tóku land í Hnausabyggð. Haraldur og Sigurður bróðir hans tóku land í Víðir-og Sandhæðabyggð.
