Guðjón Jónsson fæddist 24. september, 1853 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn 27. febrúar, 1916. Maki: Steinunn Eiríksdóttir f. 15. nóvember, 1876. Dáin 27. apríl, 1941. Börn: 1. Kambínus f. 18. júní, 1893. Dáinn 23. nóvember, 1950. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan áfram í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
Steinunn Eiríksdóttir
Steinunn Eiríksdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 15. nóvember, 1876. Dáin 27. apríl, 1941 í Russell í Manitoba. Maki: Guðjón Jónsson f. 24. september, 1853 í Ísafjarðarsýslu, d. 27. febrúar, 1916 í Þingvallabyggð. Börn: 1. Kambínus f. 18. júní, 1893. Dáinn 23. nóvember, 1950. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan áfram í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
Páll Jakobsson
Páll Jakobsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 12. maí, 1857. Dáinn í Mikley 16.júní, 1930. Maki: Sigríður Guðrún Jensdóttir f. 1857 í Ísafjarðarsýslu. Börn: 1. Matthildur f. 1884 2. Jóhanna f. 1887, d. 1906 3. Gestur f. 16. september, 1891 4. Bergþór Gerald 5. Þorsteinn Jens 6. Matthildur Elísabet. Sigríður átti fyrir dóttur: Elín Þorsteinsdóttir f. 1878. Þau fluttu vestur til Winnipeg …
Sigríður Jensdóttir
Sigríður Guðrún Jensdóttir fæddist árið 1857 í Ísafjarðarsýslu. Dáin 1936 í Mikley. Maki: Páll Jakobsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 12. maí, 1857. Dáinn í Mikley 16.júní, 1930. Börn: 1. Matthildur f. 1884 2. Jóhanna f. 1887, d. 1906 3. Gestur f. 16. september, 1891 4. Bergþór Gerald 5. Þorsteinn Jens 6. Matthildur Elísabet. Sigríður átti fyrir dóttur: Elín Þorsteinsdóttir f. 1878. …
Sigurborg Elíasdóttir
Kristbjörg Elíasdóttir
Elías Elíasson
Guðríður Hafliðadóttir
Guðríður Hafliðadóttir fæddist 18. nóvember, 1840 í Ísafjarðarsýslu. Þórður Magnússon fæddist 26. desember, 1829 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn í Baldur, Manitoba, 7. apríl, 1896. Börn: 1. Magnús f. 10. janúar, 1869 2. Abigael f. 4. september, 1880. Þórður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 með syni sínum, Magnúsi. Þeir fluttu til Baldur í Argylebyggð og þangað kom Guðríður með …
Abigael Þórðardóttir
Abigael Þórðardóttir fæddist árið 1879 í Ísafjarðarsýslu. Dáin í Washingtonríki árið 1963 Maki: 24. desember, 1902 Charles W Wells fæddur í Kentucky 20. maí, 1877, d. 8. ágúst, 1963. Börn: Þau áttu ekki börn en ólu upp fósturdóttur, Marian Kristín hét sú f. 28. júlí, 1915 í Minneota, Minnesota. Foreldrar hennar voru Sigrún Ásmundsdóttir f. 1893 í Winnipeg og Norman …
Guðrún E Aðalbjarnardóttir
Guðrún Emilía Aðalbjarnardóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1874. Barn. Fór vestur til Winnipeg árið 1887 með móður sinni, Vilborgu Snorradóttur og hennar manni Jakobi Jónatanssyni. Þau voru fyrst einhvern tíma í N. Dakota, fluttu svo þaðan vestur í Bresku Kólumbíu og voru í Victoria. Fluttu þaðan á Point Roberts í Washington. Frekari upplýsingar um Guðrúnu vestra vantar.
