Þóra K Bergþórsdóttir
Guðmundur Björnsson
Guðmundur Björnsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1822. Maki: Þuríður Gísladóttir f. 1827 í Ísafjarðarsýslu. Börn: 1. Bjarney f. 1836. Með þeim vestur fór fósturbarn, Þuríður Guðrún Bjarnadóttir f. 1876. Þau voru samferða Guðmundi Kristjánssyni, tengdasyni sínum, Bjarney og börnum þeirra árið 1887. Þau komu til Winnipeg í Manitoba og fóru sama ár út í Lundarbyggð. Bjuggu þar til ársins 1889 …
Þuríður Gísladóttir
Þuríður G Bjarnadóttir
Þuríður Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1875. Dáin í Langruth í Man. 22. janúar, 1920. Maki: 3. febrúar, 1893 Jón Jónsson Austmann f. í Árnessýslu 22. maí, 1857, d. í Los Angeles 3. mars, 1934. Þau skildu. Barnlaus. Þuríður var dóttir Bjarna Kristjánssonar og Bjarneyjar Guðmundsdóttur, sem vestur fluttu með fjögur börn, frá Gerðhömrum í Mýrahreppi í Ísafjarðarsýslu árið …
Vigdís Jónsdóttir
Guðrún Daðadóttir
Guðrún Daðadóttir fæddist 3. desember, 1864 í Dalasýslu. Dáin í Siglunesbyggð í Manitoba 23. október, 1939. Maki: Ólafur Helgason f. 19. september, 1852 í Dalasýslu, d. 18. mars, 1936 í Manitoba. Thorlacius vestra. Börn: 1. Sigríður 2. Ólafur Daði f. 22. október, 1895 3. Búi f. 1897 4. Árni 5. Rósa Margrét. Guðrún átti fyrir hjónaband Jón Jóhann Jónsson, f. …
Jón J Jónsson
Halldór Björnsson
Búi Jónsson
Búi Jónsson frá Skaga við Dýrafjörð. Fæddur 1848 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn í Winnipegosis 27. janúar, 1921. Maki: Þorlaug Guðbrandsdóttir, f. í Ísafjarðarsýslu árið 1847, d. 31. maí, 1922. Börn: 1: Jónína f. 1. janúar, 1871 2. Jón f. 10. febrúar, 1872, 3. Ingvar Bjarni f.1872 eða 1873 4. Guðrún f.1875 5. Ólöf f. 1877 6. Ólafía Guðrún f. 1879 7. …
