Einar Jón Hinriksson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 7. ágúst, 1885. Dáinn í Manitoba 15. ágúst, 1957. Maki: 17. nóvember, 1909 María Gunnlaugsdóttir fæddist í S.-Þingeyjarsýslu 3. maí, 1886. Dáin í Selkirk 23. maí, 1962. Börn: 1. Ólöf Edna f. 8. september, 1910 2. Gunnthor John f. 3. september, 1912. Foreldrar Einars voru Hinrik Jónsson og Guðrún Einarsdóttir er vestur fluttu árið …
Runólfur Hinriksson
Lýður Jónsson
Lýður Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 15. mars, 1866. Dáinn á Betel í Gimli 12. febrúar, 1951. Maki: Helga Sveinsdóttir f. 28. ágúst, 1878, d. í Nýja Íslandi 13. september, 1931. Börn: 1. Helgi Jónas f. 1. nóvember, 1903 í Hnausabyggð 2. Þorgerður f. 16. febrúar, 1908 í Hnausabyggð. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1899 og settust að …
Helga Sveinsdóttir
Helga Sveinsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 28. ágúst, 1878. Dáin í Nýja Íslandi 13. september, 1931. Maki: Lýður Jónsson f. í Húnavatnssýslu 15. mars, 1866, d. á Betel í Gimli 12. febrúar, 1951. Börn: 1. Helgi Jónas f. 1. nóvember, 1903 í Hnausabyggð 2. Þorgerður f. 16. febrúar, 1908 í Hnausabyggð. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1899 og …
Gróa Sveinsdóttir
Gróa Sveinsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 3. apríl, 1882. Dáin í Manitoba 8. mars, 1951. Maki: 14. nóvember, 1907 Sveinn Pálmason f. 9. október, 1877 í Húnavatnssýslu, d. 1954 í Winnipeg. Börn: 1. Pálmi 2. Valgerður Ruby 3. Guðrún Pearl f. 2. október, 1915 4. Stefán Douglas. Gróa flutti vestur til Winnipeg árið 1899 með systur sinni, Helgu og hennar manni. …
Helgi Guðmundsson
Helgi Guðmundsson fæddist í Mýrasýslu árið 1831. Dáinn í N. Dakota árið 1897. Goodman vestra. Maki: Helga Eyvindsdóttir f. 1841, d. 12. desember, 1923. Börn: 1. Guðmundur f. 4. september, 1870 2. Guðbjörg f. 17. maí, 1872 3. Jónas f. 23. apríl, 1875 4. Árni f. 8. október, 1876. Helga átti áður soninn Jón Jónsson f. 1861. Þau fluttu vestur …
Helga Eyvindsdóttir
Helga Eyvindsdóttir fæddist 1841 í Snæfellsnessýslu. Dáin 12. desember, 1923 í N. Dakota.. Maki: Helgi Guðmundsson f. í Mýrasýslu árið 1831, d. í N. Dakota árið 1897. Goodman vestra. Börn: 1. Guðmundur f. 4. september, 1870 2. Guðbjörg f. 17. maí, 1872 3. Jónas f. 23. apríl, 1875 4. Árni f. 8. október, 1876. Helga átti áður soninn Jón Jónsson f. …
Guðmundur Helgason
Guðmundur Helgason fæddist 4. september, 1870 í Mýrasýslu. Dáinn í Mouse River byggð 19. ágúst, 1929. Goodman vestra. Maki: Anna Jónsdóttir f. 25. júlí, 1874 í Skagafjarðarsýslu, d. í N. Dakota 9. janúar, 1952. Börn: 1. Walter f. 21. ágúst, 1892 2. Helgi Stefán f. 25. ágúst, 1894 3. Alexander Sveinn f. 27. febrúar, 1897 4. Mabel Ellenbjorg (Elínbjörg?) f. …
Jónas Helgason
Jónas Helgason fæddist 23. apríl, 1875 í Mýrasýslu. Dáinn árið 1946 í Bellingham í Washington. Goodman vestra. Maki: Sigríður Þórðardóttir f. í N. Múlasýslu 14. mars, 1877, d. í N. Dakota árið 1925. Sarah Benson vestra. Börn: 1. María (Mary) Sigríður f. 27. febrúar, 1897. Sigríður eignaðist son, Chris árið 1895. Sigríður flutti vestur til N. Dakota árið 1883 með foreldrum …
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1855. Maki: Sigurður Hafliðason f. árið 1850 í Mýrasýslu. Börn: 1. Helgi f. 1875 2. Magnús f. 1880 3. Guðrún f. 1883 4. Jónína f. 1886 5. Salberg 6. Kristín 7. Dýrleif 8. Elías Fluttu vestur árið 1887 og fóru til Nýja Íslands. Keyptu landið af Þorsteini Magnússyni Borgfjörð
