Sigríður Magnúsdóttir fæddist í Árnessýslu 10. júní, 1866. Dáin í Lethbridge í Alberta 11. febrúar, 1930. Ekkja. Sigríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba með dóttur sinni, Magnúsínu Ólafsdóttur árið 1910. Þær fluttu þaðan sama ár vestur í MacLeod dalinn í Alberta.
Magnúsína Ólafsdóttir
Magnúsína Ágústa Ólafsdóttir fæddist 3. ágúst, 1893 í Gullbringusýslu. Dáin 20. febrúar, 1920 í Alberta. Maki: Tóbías Tóbíasson fæddist í Reykjavík 15. september, 1885. Dáinn í Wynyard í Saskatchewan 11. febrúar, 1962. Börn: 1. Svava f. 6. júlí, 1912 2. Fjóla f. 27. desember, 1914 3. Tóbías Haraldur f. 12. ágúst, 1916 4. Freyja f. 24. ágúst, 1918. Magnúsína fór vestur …
Margrét Jónsdóttir
Guðný J Ólafsdóttir
Jóhannes Pálsson
Jóhannes Pálsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 22. janúar, 1854. Dáinn í Vatnabyggð 20. nóvember, 1930. Borgfjörð (Borgfjord) vestra. Maki: 5. september, 1882 Elísabet Snorradóttir f. 8. júní 1852, d. 29. nóvember, 1931. Börn: 1. Rannveig Karólína f. 27. september, 1882 2. Sigríður Guðný f. 2. desember, 1885 3. Kristjana Elísabet f. 11. desember, 1889, d. 12. mars, 1952 4. Jónína Þuríður …
Elísabet Snorradóttir
Elísabet Snorradóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 8. júní 1852, d. 29. nóvember, 1931 í Vatnabyggð. Maki: 5. september, 1882 Jóhannes Pálsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 22. janúar, 1854, d. í Vatnabyggð 20. nóvember, 1930. Borgfjörð (Borgfjord) vestra. Börn: 1. Rannveig Karólína f. 27. september, 1882 2. Sigríður Guðný f. 2. desember, 1885 3. Kristjana Elísabet f. 11. desember, 1889, d. 12. mars, 1952 …
Kristjana Jóhannesdóttir
Jónína Jóhannesdóttir
Jónína Þuríður Jóhannesdóttir fæddist 29. júní, 1893 í Borgarfjarðarsýslu. Maki: 13. janúar, 1918 Páll Valdimar Pálsson f. í Winnipeg 3. maí, 1894. Börn: 1. Valdimar f. 11. desember, 1918 2. Elísabet f. 27. febrúar, 1920 3. Jóhannes f. 26. maí, 1921 4. May Pauline f. 3. maí, 1930. Foreldrar Jónínu voru Jóhannes Pálsson og Elísabet Snorradóttir er vestur fluttu árið …
Sveinn Oddsson
Sveinn Oddsson fæddist í Reykjavík 14. janúar, 1883. Dáinn í Winnipeg 29. nóvember, 1959. Maki: 7. júlí, 1906 Margrét Ásgrímsdóttir f. í Swede Prairie, Yellow Medicine sýslu í Minnesota, d. í Minneapolis 25. apríl, 1944. Börn: 1. Lúðvík Halldór f. 28. janúar, 1907, d. 1. maí, 1955 2. Ásgrímur Valdimar f. 18. apríl, 1909, d. 29. maí, 1917 3. Vilhjálmur …
Stefán Stefánsson
Stefán Stefánsson fæddist í Rangárvallasýslu 8. júní, 1877. Ókvæntur og barnlaus. Stefán flutti til Vesturheims árið 1903 og settist að í Winnipeg. Hann hafði stundað sjómennsku á Íslandi svo hann byrjaði fyrsta vetur sinn á fiskveiðum í Winnipegvatni. Ári síðar fór hann norður að Moose Lake þar sem hann hélt áfram fiskveiðum á veturna en byggingarvinnu á sumrin.
