Grímur Steingrímsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 9. júní, 1863. Dáinn 23. apríl, 1948 á Betel í Gimli. Maki: 11. febrúar, 1902 Júlía Isabella Gow f. í Reykjavík 1863. Börn: Þau áttu ekki börn en Júlía átti tvö börn með fyrri manni, Jóni Einarssyni: 1. Einar f. 1884 2. Kristín Appollína. Grímur flutti vestur árið 1882 með foreldrum sínum, Steingrími Grímssyni og …
Snæbjörn Steingrímsson
Snæbjörn Steingrímsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 7. desember,1866. Dáinn í N. Dakota 17. september, 1935. Grímsson vestra. Maki: 7. desember, 1890 Anna Margrét Jónsdóttir f. 25. nóvember, 1871 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Jón f. 26. júní, 1891 2. Þórunn f. 21. september, 1893, d. 4. apríl, 1895 3. Jóna Guðlaug f. 12. apríl, 1895, d.27. október, 1916 4. Lilja f. …
Steinunn Steingrímsdóttir
Steinunn Guðrún Steingrímsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 18. desember, 1871. Dáin 6. apríl, 1946. Maki: Friðrik Friðriksson Reinholt fæddist í Eyjafjarðarsýslu 7. mars, 1865. Dáinn í N. Dakota 27. janúar, 1944. Börn: 1. Rebekka f. 11. nóvember, 1890 2. Emil f. 24. september, 1892 3. Elvira f. 12. september, 1894, d. 3. nóvember, 1929 4. Frederick f. 25. október, 1895 5. Theodore …
Karítas Steingrímsdóttir
Karítas Steingrímsdóttir fæddist 28. febrúar, 1875 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í N. Dakota 22. febrúar, 1961. Maki: Frederick J. Kelly f. 21. febrúar, 1869, d. 12. júlí, 1907 í lestarslysi. Börn: 1. Inez Frances f. 23. febrúar, 1894 2. Milton Guðmundur f. 2. október, 1895 3. Albert Leslie f. 1897 4. Rhena Mae West f. 8. ágúst, 1900 5. William Francis …
Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 21. nóvember, 1878. Maki: 5. september, 1906 Ina Viola Sanford f. 5. apríl, 1879, d. 18. maí, 1959. Börn: 1. Keith f. 21. apríl, 1910 2. Lynn f. 28. maí, 1912. Guðmundur fór vestur með foreldrum sínum, Steingrími Grímssyni og Guðrúnu Ólafsdóttur árið 1882. Þau bjuggu fyrst í Garðar en seinna í Fjallabyggð. Guðmundur menntaðist …
Steinólfur Grímsson
Steinólfur Grímsson fæddist 4. september, 1832 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Vatnabyggð í Saskatchewan 9. apríl, 1910. Maki: 1) 5. október, 1854 Guðrún Guðmundsdóttir f. 1833, d. 28. júní, 1867 2) 20. október, 1870 Ingunni Runólfsdóttir f. 1851, d. í Reykjavík 1882. Börn: Með Guðrúnu 1) Guðlaug f. 18. september, 1855, d. 25. mars, 1859 2. Grímur f. 23. ágúst, 1856, …
Steinólfur Steinólfsson
Steinólfur Steinólfsson fæddist 19. nóvember, 1873 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Vatnabyggð í Saskatchewan 19. október, 1925. Maki: 1) 23. júlí, 1895 Kristín Þorleifsdóttir f. 1878 í Borgarfjarðarsýslu, d. 24. nóvember, 1900 2) 13. apríl, 1904 Jóhanna S Geirhjartardóttir f. 23. ágúst, 1878 í S. Þingeyjarsýslu.. Börn: 1. Gunnar Rafn f. 16. desember, 1896 2. Leifur Sigurður f. 13. mars, 1899 …
Þorgerður Þórðardóttir
Sigurbjörg Helgadóttir
Sigurbjörg Helgadóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1851. Maki: 1) Páll Jónasson dó á Íslandi 2. Skarphéðinn Ísleifsson fór ekki vestur. Börn: Með Páli 1. Jóhann Hjörtur f. 1873 2. Jónas f.1875. Með Skarphéðni 1. Páll f. 1882 2. Kristján f. 1886 3. Ísleifur f. 1890. Sigurbjörg flutti vestur árið 1897 með syni sínum, Jóhanni Hirti. Kristján, sonur hennar fót vestur …
Kristján Skarphéðinsson
Kristján Skarphéðinsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 5. september, 1886. Dáinn í Selkirk í Manitoba 11. febrúar, 1947. Kristján S Pálsson vestra. Maki: 1. september, 1908 Ósk Ingibjörg Klemensdóttir f. 10. september, 1885 á Íslandi. Dáin í Manitoba 18. desember, 1961. Ingibjörg Pálsson vestra. Börn: 1. Ingibjörg f. 10. júlí, 1910 2. Pálína f. 6. maí, 1912 3. Kristján 4. Alive Aðalheiður …
