Ólafur Frímann Ólafsson, fæddur 12. febrúar, 1850 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn 27. mars 1928 í Winnipeg í Mantoba. Maki: 1878 Guðrún Magnúsdóttir, f. 1. des. 1852 í Kjósarsýslu, d. 14. júlí, 1922 í Winnipeg., Kanada, húsfreyja í Presthúsum á Akranesi, síðar í Álftavatnsnýlendu, Manitoba.M. 1878, Börn: 1. Diljá f. 14. september. 1876 2. Guðrún f. 17. júlí 1879 3. Hallfríður f. …
Diljá Ólafsdóttir
Anna Jónsdóttir
Guðný Jónsdóttir
Elísabet Jónsdóttir
Jóhann Jóhannesson
Jóhann Jóhannesson fæddist 14. september, 1834 í Dalasýslu. Dáinn í Saskatchewan 6. febrúar, 1910. Maki: 1) Ingibjörg Jónsdóttir d. 26. nóvember, 1861. 2) Málfríður Jónsdóttir f. 11. mars, 1836 í Borgarfjarðarsýslu. Börn: Með Málfríði 1. Ingibjörg f. 1865 2. Jón f. 1867 3. Magnús f. 1871, d. 1942 4. Jóhannes f. 1876. Þau fluttu vestur árið 1876 og settust að …
Málfríður Jónsdóttir
Málfríður Jónsdóttir fæddist 11. mars, 1836 í Borgarfjarðarsýslu. Borgfjörð og Borgford vestra. Maki: Jóhann Jóhannesson fæddist 14. september, 1834 í Dalasýslu. Dáinn í Saskatchewan 6. febrúar, 1910. Borgfjörð og Borgford vestra. Börn: Með Málfríði 1. Ingibjörg f. 1865 2. Jón f. 1867 3. Magnús f. 1871, d. 1942 4. Jóhannes f. 1876. Þau fluttu vestur árið 1876 og settust að í …
Ingibjörg Jóhannsdóttir
Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist í Dalasýslu 12. júlí, 1865. Barn. Hún fór vestur árið 1876 til Nýja Íslands með foreldrum sínum, Jóhanni Jóhannessyni og Málfríði Jónsdóttur og systkinum. ‘oljóst hvort Ingibjörg hafi flutt þaðan seinna með foreldrum sínum þegar þeir fluttu vestur í Tantallon-byggð í Saskatchewan.
Jón Jóhannsson
Jón Jóhannsson fæddist í Dalasýslu 26. júlí, 1867. Dáinn í Saskatchewan 16. júní, 1938. John Borgford vestra. Maki: Jósefína Marta Bjarnadóttir f. 7. ágúst, 1865 í Snæfellsnessýslu, d. 24. október, 1951. Martha Borgford vestra. Börn: 1. Ethel f. 1893 2. Málmfríður Guðbjörg f. 10. apríl, 1900 3. Kristín Þorgerður f. 1904. Jón flutti vestur til Manitoba árið 1876 með foreldrum …
Magnús Jóhannsson
Magnús Jóhannsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 16. apríl, 1871. Dáinn í Gimli, Manitoba 13. desember, 1942. Borgfjörð vestra Maki: María Thomsen f. 1866 í N. Múlasýslu Börn: 1. Ólöf Ágústa Jóhanna f. 8. september, 1899. Magnús flutti til Vesturheims árið 1876 með foreldrum sínum, Jóhanni Jóhannessyni og Málfríði Jónsdóttur. Þau fóru í Vatnabyggð í Saskatchewan og Jóhann var þar lengi bóndi …
