Sigríður Sigmundsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1854. Dáin árið 1927 í Manitoba. Maki: Stefán Halldórsson: Fæddur árið 1845 í Lónssveit í A. Skaftafellssýslu. Börn: Fædd á Íslandi 1. Halldór f. 1882 2. Sigurjón f. 1885 3. Vilborg f. 1891. Dó ung í Vesturheimi. Fædd vestra 4. Sigmundur 5. Steinunn Sigurbjörg 6. Sigurborg 7. Sigríður. Fluttu vestur til Winnipeg í …
Halldór Stefánsson
Halldór Stefánsson fæddist á Seyðisfirði í N. Múlasýslu 5. mars, 1882. Dáinn í Dauphin í Manitoba 2. apríl, 1963. Maki: 3. október, 1916 Jörína Auður Gunnarsdóttir f. á Red Deer Point í Manitoba 15. apríl, 1895. Börn: 1. Guðrún Helga f. 24. júlí, 1917 2. Frances Sigríður f. 6. ágúst, 1918 3. Gunnar Stefán f. 5. apríl, 1920 4. Constance …
Sigurjón Stefánsson
Vilborg Stefánsdóttir
Jón Halldórsson
Sigurður Gíslason
Helgi Pálsson
Helgi Pálsson fæddist árið 1872 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn í Saskatchewan árið 1932. Maki: 1897 Helga Eggertsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1871, d. 1965. Börn: 1. Albert Stanley f. 1900, d. 1902 2. Margaret Halldóra f. 1902 3. Agnes Dagný f. 1903 4. Norma Guðlaug f. 1906 5. Oliver Helgi f. 1908, d. 1968. Helgi flutti vestur til Winnipeg í …
Guðmundur Kristjánsson
Guðmundur Kristjánsson: Fæddur í A. Skaftafellssýslu árið 1864. Ókvæntur. Börn: Guðlaugur með Steinunni Gísladóttur frá Víðirhóli. Fór vestur 1903 en faðir hans Kristján Guðmundsson og bróðir hans Þóarinn fóru árið áður. Guðmundur tók land í Víðir-og Sandhæðabyggð og bjó þar alla tíð..
Guðjón Rafnkelsson
Guðjón Rafnkelsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1864. Dáinn í Lundarbyggð árið 1959. Maki: Þórey Kjartansdóttir f. 1862 í A. Skaftafellssýslu, d. 1958. Börn: 1. Guðrún f. 1895 2. Kjartan Valdimar f. 1905. Tvíburar, drengur og stúlka dóu rétt eftir fæðingu. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og settust að í Lundarbyggð. Bjuggu þar alla tíð. Með …
