Sigurbjörg Jónsdóttir fæddist í Hnausabyggð í Nýja Íslandi 27. maí, 1883. Dáin þar 2. september, 1962. Maki: 19. október, 1911 Gísli Einarsson f. á Höfn í Borgarfirði eystri 31. júlí, 1881. Barnlaus. Foreldrar Sigurbjargar voru Jón Björnsson og Margrét Guðmundsdóttir sem vestur fluttu árið 1876, bjuggu fyrst á Sandy Bar en seinna á Grund í Hnausabyggð. Gísli var sonur Einars …
Jón Eiríksson
Jón Eiríksson fæddist 30. nóvember, 1880 í Odda í Fljótsbyggð. Dáinn 3. ágúst, 1965. Maki: 1. júní, 1910 Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir f. í Borgarfirði Eystri 30. júní, 1880. Austmann vestra. Börn: 1. Jón Aðalsteinn Eiríkur f. 15. júlí, 1922 2. Guðlaug Helga (Lóa) f. 22. ágúst, 1915. Jón var sonur Eiríks Eymundssonar og Helgu Jóhannesdóttur er vestur fluttu árið 1878. …
Hallgrímur M Borgfjörð
Hallgrímur Marinó Borgfjörð fæddist í Arborg í Manitoba 2. janúar, 1908. Maki: 31. október, 1936 Elín Kristín Arngrímsdóttir f. 24. ágúst, 1909 í Lincoln County í Minnesota. Börn: 1. Marvin Robert f. 25. febrúar, 1937 2. Joyce Lilian f. 1. júní, 1938 3. Elín Margrét Lenore f. 10. apríl, 1949. Hallgrímur var sonur Guðmundar Magnússonar og Þórunnar Hallgrímsdóttur í Arborg, …
Sigurður Brandsson
Sigurður Brandsson fæddist 6. mars, 1885 í Snæfellsnessýslu. Dáinn 2. september, 1975 í Arborg. Maki: 4. júlí, 1918 Jódís Jónsdóttir f. í Svold í N. Dakota, 8. janúar, 1892, d. á Betel á Gimli 22. mars, 1982. Disa Brandson vestra. Börn: 1. Guðlaug Kristín (Christine) f. 20. maí, 1911 2. Sigrún Þóra 3. Margrét 4. María 5. Jónína 6. Matthías …
Vilhjálmur Brandsson
Gestur Brandsson
Helga S Magnúsdóttir
Helga Magnúsdóttir fæddist 29. júní, 1898 á Eyjólfsstöðum í Hnausabyggð. Dáin 11.ágúst, 1932. Maki: Þorsteinn Ingimundarson fæddist í Barðastrandarsýslu 6.apríl, 1891. Dáinn 1. febrúar, 1954. Skrifaði sig Sigmundsson vestra Börn: 1. Magnús Ingimundur f. 1918 2. Sigríður Guðrún f. 1924 3. Ingunn Violet f. 1925 4. Valgerður f. 2. mars, 1928. Þorsteinn (Steini) flutti vestur ásamt móður sinni, Guðrúnu Össurardóttur, …
