Bjarni Ólafsson: Fæddur í Gullbringusýslu að talið er árið 1846. Maki: Tvíkvæntur 2) Solveig Guðmundsdóttir f. 1853, d. í mars, 1903 í Geysirbyggð. Börn: 1. Guðrún f. 1876. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Dvöldu þar til ársins 1889 en þá námu þau land í Geysisbyggð og nefndu það Gullbringu. Bjarni réði ekkju, Sigríði Stefánsdóttur til sín …
Solveig Guðmundsdóttir
Guðrún Bjarnadóttir
Þóra Jónsdóttir
Snorri Ásbjarnarson
Steinunn Jóhannsdóttir
Steinunn Jóhannsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 8. október, 1867. Nordal í hjónabandi. Maki: 10. desember, 1906 Jón Magnússon Nordal f. í Mýrasýslu 20. september, 1842, d. 15. maí, 1927. Börn: 1. Ósk Sigurbjörg Bjarnadóttir f.1895 2. Sigurjón Nordal 3. Þórdís Emily Nordal. Ósk var fædd á Íslandi og fór með móður sinni vestur. Steinunn flutti til Vesturheims skömmu eftir aldamót og …
Ósk Bjarnadóttir
Helga Bjarnadóttir
Filippus Ólafsson
Filippus Ólafsson fæddist í A. Múlasýslu árið 1883. Phillip Austmann eða Eastman vestra. Maki: María Þórðardóttir f. 1896 í Snæfellsnessýslu. Börn: Wilma Kristín 2. Jón 3. Lilly (Geirlaug) 4. Esther 5. Philip 6. Kristján 7. Lloyd Fillipus fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og Olgeiri bróður sínum. Þau settust að í Spy Hill byggð í Saskatchewan. María …
Olgeir Ólafsson
Olgeir Ólafsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1886. Dáinn í Saskatchewan árið 1938. Austmann eða Eastman vestra. Maki: Guðlína Þórðardóttir f. í Snæfellsnessýslu árið 1881. Börn: 1. Kristín 2. Þóra 3. Fjóla. Tveir fóstursynir 1. Wilfred 2. Walter. Þau misstu tvær dætur ungar. Olgeir fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1888 og nam land á sama …
