Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 17. janúar, 1835. Dáin í Langruth, Manitoba 10. október, 1919. Ekkja. Ingibjörg fór ekkja til Vesturheims árið 1893, samferða Elínu Þóru, dóttur sinni og hennar manni Sigurði Finnbogasyni. Hún bjó alla tíð hjá þeim í Manitoba.
María Thomsen
María Oddný Ingibjörg Thomsen fæddist í Seyðisfirði 17. maí, 1868. Dáin í Kanada 15. október, 1951. Maki: Magnús Jóhannsson Borgfjörð f. í Borgarfjarðarsýslu 16. apríl, 1871, d. á Gimli 13. desember, 1942. Börn: 1. Ólöf Ágústa Jóhanna f. 8. september, 1899. Borgfjörð vestra. María flutti vestur árið 1887 með ekkjunni, móður sinni , Guðrúnu Thomsen og systkinum. Þau settust fyrst …
Violet I Þorsteinsdóttir
Violet Ingunn Þorsteinsdóttir fæddist í Hnausabyggð í Nýja Íslandi 12. nóvember, 1925. Maki: 24. ágúst, 1946 Paul Burton f. 2. mars, 1916. Faðir hans var enskur en móðir hans var Rannveig Jónsdóttir frá A. Skaftafellssýslu sem vestur fór árið 1902. Börn: 1. Claudia Violet f. 22. febrúar, 1948 2. Paulette Helga Rannveig f. 25. desember, 1949. Violet lauk verslunarskólanámi og …
Páll Jóhannsson
Páll Jóhannsson fæddist 27. október, 1849 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn við Edfield í Saskatchewan 22. júlí, 1928. Maki: Guðbjörg Jóhannsdóttir f. 24. ágúst, 1869 í Skagafjarðarsýslu, d. nærri Edfield 19. febrúar, 1927. Börn: 1. Helga f. 16. september, 1906 í Kanada. Tekin í fóstur af Áskeli Brandssyni og Oddnýju Guðmundsdóttur í Saskatchewan. Páll og Guðbjörg flytja til Vesturheims fyrir 1890 og …
Elín K Arngrímsdóttir
Elín Kristín Arngrímsdóttir fæddist í Lincoln County, Minnesota 24. ágúst, 1909. Maki: 31. október, 1936 Hallgrímur M Borgfjörð f. í Árborg 2. janúar, 1908. Börn: 1. Marvin Robert f. 25. febrúar, 1937 2. Joyce Lilian f. 1. júní, 1938 3. Elín Margrét Lenore f. 10. apríl, 1949. Elín var dóttir Arngríms Jósefssonar og Margrétar Elísabetu Baldvinsdóttur í Lincoln í Minnesota. …
Alvin T Blöndal
Alvin Theodore Blöndal fæddist í Winnipeg 1. mars, 1924. Maki: 1948 Marjorie Waterhouse Börn: 1. Theodore August f. 9. október, 1949 2. James f. 25. maí, 1951. Alvin var sonur Dr. Ágústs Blöndals og Guðrúnar Stefánsdóttur í Winnipeg. Hann gekk þar í skóla og vann ýmislegt áður en hann gekk í flugherinn 16. júní, 1943. Hann var í Brandon, Coal …
Dr. Harold Blöndal
Harold Blöndal fæddist í Winnipeg 18. júní, 1917. Dr. Harold Blöndal vestra Maki: 1) 1946 Patricia Jenkins, rithöfundur f. í Souris í Manitoba árið 1927, d. 4. nóvember, 1959. 2) Doreen Stenton. Börn: Með Patricia 1. Stephanie f. 18. ágúst, 1953 2. John August f. 28. september, 1955 Harold var sonur Dr. Ágústs Blöndals og Guðrúnar Stefánsdóttur í Winnipeg. Hann …
Emily Björnsson
Emily Björnsson fæddist 21. febrúar, 1906 í Argylebyggð. Maki: 1926 Stefán Sigmar f. í Manitoba 21. janúar, 1888. Dáinn þar 4. nóvember, 1947. Börn: 1. Sigrún 2. Lloyd 3. Murray. Emily var dóttir Einars Björnssonar og Stefaníu Guðrúnar Sigtryggsdóttur í Argylebyggð. Stefán var sonur Sigmars Sigurjónssonar og Guðrúnar Kristjánsdóttur landnema í Manitoba. Hann stundaði nám í landbúnaðarskóla í fylkinu og …
Stefán Sigmar
Stefán Sigmar fæddist í Manitoba 21. janúar, 1888. Dáinn þar 4. nóvember, 1947. Maki: 1926 Emily Björnson f. 21. febrúar, 1906 í Argylebyggð. Börn: 1. Sigrún 2. Lloyd 3. Murray. Stefán var sonur Sigmars Sigurjónssonar og Guðrúnar Kristjánsdóttur landnema í Manitoba. Hann stundaði nám í landbúnaðarskóla í fylkinu og gerðist bóndi í Argylebyggð fyrir sunnan Glenboro. Emily var dóttir Einars …
Þóra Hansdóttir
Þóra Hansdóttir fæddist í Mountain, N. Dakota. Maki: 1913 Sigurður Friðriksson f. 3. febrúar, 1888 í Milton í N. Dakota. Skráður Sigurður F. Bjarnason í Kanada. Börn: 1. Valdimar 2. Mildfríður. Sigurður var sonur Friðriks Bjarnasonar og Mildfríðar Árnadóttur sem vestur fóru 1874 til Ontario í Kanada. Settust að í Nýja Íslandi árið 1875 og fluttu þaðan 1881 til N. …