Kristín Jónsdóttir
Kristín Jónsdóttir fæddist árið 1863 í Borgarfjarðarsýslu. Maki: Jón Jónsson f. 25. nóvember, 1857 í S. Múlasýslu, d. 12. apríl, 1928. Börn: 1. Jón Lárus 2. Anna Kristín. Jón fór vestur árið 1877 og settist að í Minnesota. Kristín fór vestur árið 1888.
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Ingibjörg Erlendsdóttir
Anna Erlendsdóttir
Anna Erlendsdóttir fæddist 16. ágúst, 1885 á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Manitoba 1969. Maki: 17. desember, 1908 Jón Jósefsson f. á Melstað í Nýja Íslandi 17. desember, 1881. Börn: Jón og Anna eignuðust þrjú börn sem öll dóu kornbörn. Þau ættleiddu 1. Snjólaug f. 7. júlí, 1914 2. Jón Þorsteinn Leonard f. 23. ágúst, 1915. 3. María f. 7. …
Halldór Erlendsson
Þórdís Erlendsdóttir
Elín Þorsteinsdóttir
Elín Þorsteinsdóttir fæddist í Dalasýslu 27. mars, 1870. Dáin í Washington ríki árið 1952. Tvígift þarlendum mönnum. Elín flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Hún flutti vestur til Tacoma í Washington þar sem hún bjó lengst. Heimsótti Ísland árið 1930.
Oddfríður Þorleifsdóttir
Oddfríður Þorleifsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu 8. nóvember, 1854. Dáin í Nýja Íslandi árið 1932. Maki: Guðmundur Guðni Ólafsson d. á Íslandi. Börn: Með Guðmundi: 1. Ólafur 2. Guðríður f. 1886. Önnur tvö börn þeirra dóu ung. Með Páli Jónassyni 1. Ebenezer f. 7. nóvember, 1890, d. 4. febrúar, 1964. Með Ísleifi Helgason 1. Ísleifur f. 28. mars, 1896 2. Herdís …
