Helstu heimildir
Almanak 1895-1954 Safn til Landnámssögu Íslendinga í Vesturheimi, útgefið í Winnipeg, Manitoba.
Saga Íslendinga í Vesturheimi, 1.-5. Ýmsir höfundar, prentað og útgefið á Íslandi og í Winnipeg.
The Icelanders in Canada, Höf. W. J. Lindal, prentað og útgefið í Kanada.
The Icelandic People in Manitoba, Höf. Wilhelm Kristjanson, prentað og útgefið í Kanada.
The Saskatchewan Icelanders, Höf. W. J. Lindal, prentað og útgefið í Kanada.
Heimskringla, 9. september, 1886-31. desember, 1950, prentað og útgefið í Winnipeg.
Lögberg 14. janúar, 1888 – 31. desember. 1950, prentað og útgefið í Winnipeg.
Saga Íslendinga í N. Dakota, Höf. Thorstína S. Jackson, prentað í Kanada. (SÍND)
Framtíð Handan Hafs, Vesturfarir frá Íslandi 1870-1914, Höf. Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson, prentað og útgefið á Íslandi 2003.
Vestur-íslenzkar æviskrár 1.-6. Prentað og útgefið á Íslandi. (VÍÆ)
Vesturfaraskrá 1870-1914 Höf. Júníus H. Kristinsson, prentað og útgefið á Íslandi.
Faith and Fortitude, A History of the Geysir District 1880´s-1980’s. Ýmsir höfundar útg. Geysir Historical Society, Arborg, Manitoba 1983. (FaF)
Icelandic River Saga, Höf. Nelson S. Gerrard, prentað og útgefið í Kanada. (IRS)
INDIANS in the Fur Trade, hluverk þeirra sem veiðimenn suðvestur af Hudson flóa 1660-1870, höf. Arthur J. Ray, prentað og útgefið í Kanada 1974.
Reflections by the Quills, saga Vatnabyggða í Saskatchewan, ýmsir höf. Prentað og útgefið í Kanada. (RbQ)
Pembina County Pioneer Daughter Biographies, saga íslenskra kvenna í Pembina sýslu í N. Dakota, ýmsir höf. umsjón útgáfu George A Freeman. Prentað í USA.
Dalamenn Æviskrár 1703-1961 lll, höf. Jón Guðnason, prentað og útgefið á Íslandi.
Strandamenn Æviskrár 1703-1953, höf. Jón Guðnason. prentað og útgefið á Íslandi.
Jón Bjarnason Rit og Ræður. Útg. Hið Evangeliska Lúterska Kirkjufjelag Íslendinga í Vesturheimi, Winnipeg 1917.
Minningarrit um Séra Jón Bjarnason, dr. theol. Útg. Hið Evangeliska Lúterska Kirkjufjelag Íslendinga í Vesturheimi, Winnipeg 1946.
Icelanders gather to Utah 1854-1914, höf. David Alan Ashby, prentað og útgefið í USA.
Memories of Osland, samantekt Frances Hanson um landnám Íslendinga á Kyrrahafsströnd í Kanada. Ýmsir höf. prentað og útgefið í Kanada. (MoO)
Frá Vestmannaeyjum til Vesturheims, samantekt Torfi Haraldsson, prentað og útgefið á Íslandi. (FVtV)
The Icelanders of Kinmount, höf. Donald E. Gislason, prentað og útgefið í Kanada.
A Tribute to Soldiers and Pioneers of the Langruth District, saga íslensks landnáms á vesturbakka Manitobavatns. Prentað og útgefið í Kanada.
Norwegians in Minnesota, höf. Jon Gjerde & Carlton C. Qualey, prentað og útgefið í USA.
Point Roberts, USA, höf. Richard E. Clark, prentað og útgefið í USA.
The Canadian Prairies, höf. Gerald Friesen, prentað og útgefið í Kanada.
Well Connected, höf. Pat Allred, íslenskir landnámsmenn í Minnesota, í handriti. (WC)
Lundar Diamond Jubilee 1887-1947, Saga Álftavatns- og Grunnavatnsbyggða, prentað og útgefið í Kanada. (SÁogG)
Sequel to Beyond the Marsh, Saga Íslendinga í Víðir- Lowland- og Sylvanbyggða, ýmsir höfundar, prentað og útgefið í Kanada. (SBM)
Our 1-6 Heritage, Saga Íslendinga í Morden, Manitoba, ýmsir höfundar, prentað og útgefið í Kanada.
Wagons to Wings, Saga Íslendinga í Lundar-og nærliggjandi byggða, ýmsir höfundar, prentað og útgefið í Kanada. (WtW)
A Century Unfolds, History of Arborg and District 1889-1987, ýmsir höfundar, prentað og útgefið í Kanada. (ACU)
Upham Centennial 1905-2005, Saga Íslendinga í Upham og nágrenni í N. Dakota, ýmsir höfundar,prentað og útgefið í USA.
Drömmen om Amerika, vesturfarir frá Danmörku, höf. Erik Helmer Pedersen, prentað og útgefið í Danmörk
Flugten til Amerika, vesturfarar í Danmörku, höf. Kristian Hvidt, prentað og útgefið í Árósum í Danmörku.
MARKLAND, Remembrance of the years 1875-1881, höf. Guðbrandur Erlendsson, þýð. Anna S. Bjornson, prentað og útgefið í Nova Scotia.
UDVANDRERE Til AMERIKA, ráð handa vesturförum, höf. Chr. B. Nielsen í Omaha, Nebraska, fyrst prentuð 1871. Prentað og útgefið í Danmörku af Strandbergs Fotlag.
INDIANS: The Urban Dilemma, höf. Edgar J. Dosman, prentað og útgefið í Kanada.
Hnausa Reflections, A History of the Breiðavík District, Saga Íslendinga í Hnausa- og Breiðuvíkurbyggð, ýmsir höfundar, prentað og útgefið í Kanada. (HN)
Landnámssaga Nýja-Íslands í Canada, höf. Þorleifur Jóakimsson Jackson, prentað og útgefið í Kanada. (LNÍ)
Church and Social Change, A study of the Secularizarion Process in Iceland since 1830, höf. Pétur Pétursson, doktorsritgerð, prentað og útgefið í Reykjavík.
Sigurtunga, Vesturíslenskt mál og menning, ritstjórar Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson, Úlfar Bragason, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2018
Fæddur til að fækka tárum, KÁINN, ævi og ljóð, höf. Jón Hjaltason, Völuspá útgáfa, Akureyri, 2020.
MARKÚS, Á flótta í 40 ár. Öðruvísi Íslandssaga, höf. Jón Hjaltason, Völuspá útgáfa, Akureyri 2021
Aðrar heimildir:
Fjölskyldu- og einkasöfn.