Albert Kristjanson

ID: 20099
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1923
Fæðingarstaður : Gimli
Dánarár : 1998

Albert Hannesson Mynd VÍÆ IV

Gladstone Albert Hannesson fæddist á Gimli 17. desember, 1923. Dáinn í Winnipeg árið 1998.  Albert Kristjanson vestra.

Maki: 22. mars, 1952 Joan Muriel McPherson f. í Winnipeg, kanadískrar ættar.

Börn: 1. Linda Joan f. 6. maí, 1955 2. William f. 14. febrúar, 1958 3. Donna May f. 22. janúar, 1960 4. Ellen Muriel f. 18. maí, 1965.

Albert (notaði aldrei Gladstone) var sonur Hannesar Kristjánssonar og Elínar Þórdísar Magnúsdóttur á Gimli. Þar ólst Albert upp og gekk í barna- og unglingaskóla. Hann nam búfræði í Ontario Agricultural College í Gelph og lauk þar B. Sc. prófi árið 1950.  Áfram hélt námið, næst í North Dakota Agricultural College í Fargo þar sem hann lauk M. SC. prófi í búhagfræði árið 1953. Hann lauk svo sínum námsferli árið 1967 í Madison þar sem hann lauk doktorsprófi í félagsfræði við University of Wisconsin. Meir um Albert að neðan, sjá Atvinna.

Atvinna :