ID: 16303
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886

Anna Sigvaldadóttir Mynd VÍÆ I
Anna Sigvaldadóttir fæddist í Víðir- og Sandhæðabyggð í Manitoba 8. september, 1886..
Maki: 20. nóvember, 1923 Halldór Ásmundsson fæddur í Hnausabyggð 3. ágúst, 1896. Bar nafnið Austmann. Dáinn 21. maí, 1948.
Börn: 1. Helgi Halldór f. 26. október, 1922.
Anna var dóttir Sigvalda Jóhannssonar og Ingibjargar Steinunnar Magnúsdóttur er vestur fluttu árið 1883. Halldór var sonur Ásmundar Björnssonar og Helgu Sigurðardóttur. Þau bjuggu í Nýja Íslandi. Halldór var í kanadíska hernum í Evrópu 1918-1919. Þegar heim kom nam hann land í Víðir- og Sandhæðabyggð en flutti seinna í Arborg.
