ID: 14737
Fæðingarár : 1888

Árni Gíslason Mynd VÍÆ II
Árni Gíslason fæddist á Eskifirði í S. Múlasýslu 26. júlí, 1888. Johnson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Árni var sonur Gísla Jónssonar og Sólrúnar Árnadóttur er vestur fluttu með börn sín fjögur árið 1903. Hann fylgdi foreldrum sínum til Gladstone í Manitoba, þaðab lá leið þeirra á Siglunes þarsem þau bjuggu til ársins 1907. Settust síðan að í Wapah við Manitobavatn árið 1910. Þaðan fór Árni sama ár og nam land á Asham Point á vesturströnd vatnsins. Var í upphafi með búskap en einbeitti sér fljótlega að fiskveiðum bæði í Manitobavatni en eins í smærri vötnum og ám í norðanverðu fylkinu. Bjó síðast a Matheson eyju.
