Árni Vigfússon

ID: 2136
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1945

Árni, Margrét, Hólmfríður, börn hennar Mae og James, Vigfús Árni Mynd A Century Unfolds

Árni Vigfússon: Fæddur í Borgarfjarðarsýslu árið 1866. Dáinn 1945

Maki: 1) Ingibjörg Elisabet Guðmundsdóttir f. 1866 í sömu sýslu, d. 19. apríl, 1919 2) 19. júlí, 1920 Margrét Elísabet Baldvinsdóttir f. í N. Þingeyjarsýslu árið 1879, d. 1954.

Börn: 1. Guðmundur Sveinn f. 5. apríl, 1892. Dáinn 9. maí, 1917 2. Hólmfríður (Freda)  3. Vigfús Árni  (Addi) f. 25. desember, 1896

Árni og Ingibjörg fóru vestur árið 1893 og settust strax að í Geysirbyggð. Nefndu það Hjarðarholt.  Margrét flutti vestur til Winnipeg árið 1902.

Giftist Arngrími J. Arngrímssyni og flutti með honum til Minneota í Minnesota. Hann lést árið 1911.  Margrét flutti þá til Winnipeg með dóttur þeirra

Elínu Kristínu.  Sonur þeirra Marvin Arngrímur varð eftir í Minneota.