Ása Jónsdóttir

ID: 4175
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Ása Solveig Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 7. júlí, 1876.

Maki: 1894 Arngrímur Kristjánsson f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1855. Dáinn 30. ágúst, 1910.

Börn: 1. Kristbergur 2. Jón Kristinn 3. Bergþór Ólafur.

Ása fór vestur  árið 1888 með foreldrum úr Dalasýslu, Jóni Ólafssyni og Kristbjörgu Þergþórsdóttur, sem settust að í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Arngrímur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fór til Nýja Íslands fór þaðan vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1888. Þau bjuggu á landi þessu til ársins 1910 en þá dó Arngrímur. Ása seldi landið og flutti til Wynyard.