
Bergþóra Bergsteinsdóttir Mynd VÍÆ II

Anna Einarsdóttir, Bailey í hjónabandi. Mynd VÍÆ II
Bergþóra Bergsteinsdóttir fæddist 15. mars, 1873 í Rangárvallasýslu.
Maki: 1894 Einar Sigurðsson f. í Rangárvallasýslu 29. febrúar, 1868, d. í Alberta í Kanada 26. júní, 1916.
Maki: Bergþóra Bergsteinsdóttir f. 15. mars, 1873 í Rangárvallasýslu.
Börn: 1. Kristinn f. í Árnessýslu 28. september, 1895 2. Anna Sigríður f. 7. janúar, 1901 í Rangárvallasýslu.
Bergþóra og Einar fóru til Vesturheims árið 1893 og sneru aftur til Íslands tveimur árum síðar. Þau fóru svo aftur árið 1905 og settust að í Winnipeg. Þar bjuggu þau til ársins 1909. Það ár tók hann land í Alberta með Kristni sínum. Þar hét Butze og bjó Bergþóra þar til ársins 1948, flutti þá til Vancouver. Hún bjó síðast á Höfn, dvalarheimili eldri borgara þar í borg.