Bergþóra Sigfúsdóttir

ID: 13830
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1957

Bergþóra Sigfúsdóttir fæddist 20. maí, 1877 í S. Þingeyjarsýslu. Dáin í Washington 30. ágúst, 1957.

Maki: Baldur Indriði Björnsson f. í Manitoba eftir 1890. Baldur Indridi Benson vestra.

Börn: 1. Nordís Ingibjörg f. 10. febrúar, 1910 2. Herdís Guðrún f. 18. júní, 1911 3. Nanna Þorgerður f. 4. desember, 1913 4. Kristín (Christina) Ephemia f. 1. nóvember, 1915 5. Einar Indriði f. 28. október, 1918

Baldur var sonur Björns Benediktssonar og Sigríðar Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1883 og settust að í Argylebyggð í Manitoba. Þaðan lá svo leið þeirra á Big Point, vestan við Manitobavatn þar sem Baldur ólst upp. Bergþóra flutti vestur til Nebraska í Bandaríkjunum árið 1886 með foreldrum sínum, Sigfúsi Magnússyni og Guðrúnu Benediktsdóttur. Þau fluttu þaðan til Duluth í Minnesota.