ID: 15301
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Björn Halldórsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1881.
Maki: Jónína Jónsdóttir f. í Strandasýslu 8. nóvember, 1885.
Börn: 1. Theodór 2. Haraldur (Harold) 3. Björg (Bjorg) 4. Pearl 5. Kristín (Kristin) 6. Earnest 7. Percy 8. Margrét (Margaret) 9. June 10. Bjarni f. 10. ágúst, 1912.
Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba með föður sínum og eldri bróður árið 1889. Þeir fóru fyrst til Pembina í N. Dakota. Björn fylgdi fóður og bræðrum þaðan á skagann Bluff, vestan Manitobavatns og út í Red Deer Lake. Þaðan fór Björn á Big Point árið 1902, hóf fyrst búskap á landi Ólafs Hannessonar en flutti í Langruth og fékkst við smíðar og fiskveiðar. Jónína fór vestur árið 1888 með móður sinni, Sigríði Friðriksdóttur.
