ID: 19429
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Einar Bergþórsson fæddist í Gullbringusýslu árið 1868.
Hann fór einsamall vestur árið 1900 til Winnipeg í Manitoba. Nam svo land í Vatnabyggð árið 1906, fór heim til Íslands árið 1916 en fór aftur vestur ári seinna og settist að í Kandahar/Dafoe byggð. Hann bjó í Kandahar og vann ýmis tilfallandi störf m.a. þótti hann afbragðs matsveinn fyrir fiskimenn á Big Quill Lake á ísnum á veturna.
