ID: 7926
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1934
Elín Sigríður Jónsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1857. Dáin í Winnipeg 1934.
Maki: 19. maí, 1890 Gísli Ólafsson f. 1. júní, 1855 í Ljósavatnsskarði í S. Þingeyjarsýslu, d. í Winnipeg 8. ágúst, 1909.
Börn: 1. Alpha f. 1895, d. 1970.
Gísli flutti vestur til Winnipeg árið 1886 ásamt foreldrum sínum, Ólafi Ólafssyni og Rannveigu Sveinbjarnardóttur. Gísli vann hjá bændum í N. Dakota, vann í vegavinnu í Keewatin í Ontario en haslaði sér svo völl í Winnipeg. Þar sneri hann sér að verslunarrekstri og vegnaði vel.
