Elín Kristjánsdóttir

ID: 16508
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907

Elín Kristjánsdóttir Mynd VÍÆ I

Elín Kristjánsdóttir fæddist í Red Deer í Alberta 11. mars, 1907.

Maki: 16. júlí, 1934 Edvard Hjálmar Björnsson f. 18. mars, 1904 í Minneota í Minnesota, d. í Minneapolis 24. október, 1958.

Börn: 1. Hjálmar Kristján f. í Minneapolis 20. nóvember, 1937.

Edvard var sonur Gunnars Björnssonar og Ingibjargar Ágústu Jónsdóttur. Hann lauk námi í Minneota High School árið 1922 og B.A. prófi frá Minnesota University 1927. Stundaði að því loknu nám í hagfræði við skólann. Faðir hans var lengi ritstjóri Minneota Mascot og lærði Edvard prentun hjá honum. Meir um Edvard í Atvinna að neðan. Elín var dóttir Kristjáns Jónassonar og Halldóru Bergþórsdóttur er vestur fluttu árið 1894.