ID: 13818
Fæðingarár : 1839
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1914

Jarþrúður Eyjólfsdóttir Mynd Hnausa Reflections

Finnur Bjarnason Mynd Hnausa Reflections
Finnur Bjarnason fæddist 28. október, 1839 í S. Múlasýslu. Dáinn 25. október, 1914.
Maki: Jarþrúður Eyjólfsdóttir f. 4.mars, 1843, d. 18. janúar, 1914.
Börn: 1. Bjarni f. 12. september, 1865 2. Guðfinna f. 2. júlí, 1868. Dáin 4. nóvember, 1918. 3. Ragnhildur f. 1873. Dáin 1876 4. Borghildur Eyjólfína f. 20. september, 1879. 5. Anna Kristbjörg.
Fluttu vestur 1876 og settust að í Hnausabyggð í Nýja Íslandi. Þar hét Finnmörk. Þar bjuggu þau í nokkur ár en 1881 fóru þau suður til N. Dakota og námu land í Akrabyggð.
Árið 1899 sneru þau aftur til Kanada og settust að í Álftavatnsbyggð í Manitoba.
