Friðrika Sigurðardóttir

ID: 19101
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Winnipeg
Dánarár : 1964

Friðrika Sigurðardóttir fæddist í Winnipeg 22. júlí, 1883. Dáin í Nýja Íslandi 2. október, 1964.

Maki: 12. apríl, 1904  Antóníus Guðmundsson fæddist í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 8. febrúar, 1882. Dáinn 18. október, 1961 í Nýja Íslandi.

Börn: 1. Snjólaug Lillian 2. Friðrik Antóníus 3. Sigurður 4. Kristinn Guðmundur.

Friðrika flutti norður í Nýja Ísland með foreldrum sínum, Sigurði Sigurbjörnssyni og Snjólaugu Jóhannesdóttur sem settust að í Árnesi. Antóníus var sonur Guðmundar Marteinssonar í Fljótsbyggð. Antóníus nam land í Arnesbyggð og nefndi Steinaborg en keypti seinna Baldurshaga, næsta bæ og þangað fluttu þau hjón.