
Gísli Guðmundsson Mynd FAtV

Steinunn Hjálmarsdóttir Mynd FAtV
Gísli Guðmundsson var fæddur 21. janúar 1825 í Víðidal í Húnavatnssýslu. Dáinn 11. júlí, 1906.
Maki: 1853 Steinunn Hjálmarsdóttir f. 1. júní, 1817, d. 1. nóvember, 1917
Börn: 1. Björn f. 30.janúar, 1852, d. 18.júlí, 1852 2. Helga Ragnheiður f. 18. október, 1853, d. 20. nóvember, 1853 3. Steinunn f. 10. nóvember, 1853, d.1. janúar, 1898 4. Guðmundur Hjálmar f. 27. nóvember,1855, d. 1860 5. Sigríður f. 24. desember, 1856. Dó ung. 6. Gísli f. 12. febrúar, 1858, d. 1860. 7. Guðmundur f. 14. febrúar, 1861, d. 16. mars 1913 8. Rósa f. 21. mars, 1866.
Gísli flutti vestur árið 1876 og nam land í Breiðuvík í Hnausabyggð sem hann kallaði Viðvík. Flutti á annað land 1877 sem hann kallaði Gíslastaði. Þar bjó hann í fimm ár en vegna flóða í vatninu flutti hann að Íslendingafljóti og seinna í Víðirbyggð.
