ID: 17519
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1921

Gísli Konráð Tómasson Mynd VÍÆ II

Sólmánína Jakobsdóttir Norman Mynd VíÆ II
Gísli Konráð Tómasson fæddist í Leslie, Saskatchewan 8. mars, 1921. Conrad Haldorson vestra.
Maki: 3. október, 1943 Sólmánía Jóhanna Guðbjörg Jakobsdóttir f. 14. febrúar, 1921. Sally vestra.
Börn: 1. Jakob Thomas Konráð f. 3. júlí, 1945 2. Norman Garth f. 14. maí, 1946 3. Noreen Gail f. 14. maí, 1946.
Gísli var sonur Tómasar Sumarliða Tómassonar, bónda í Leslie í Vatnabyggð og Guðbjargar Konráðsdóttur. Þar ólst hann upp og gekk í grunnskóla. Hann var í kanadíska sjóhernum árin 1941-1945, gerðist svo bóndi í nágrenni Leslie í Vatnabyggð. Sólmánína var dóttir Jakobs Jónssonar Norman og seinni konu hans, Guðríðar Gísladóttur, í Foam Lake í Saskatchewan.
