Gísli Ólafsson

ID: 6936
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1974

Gísli og Freyja árið 1932 Mynd O1-6H

Gísli Ólafsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1886. Dáinn í Brownbyggð árið 1974.

Maki: 1917 Freyja Friðriksdóttir f. 9. febrúar, 1890 í Winnipeg, d. 1939 í Brownbyggð.

Börn: 1. Linni 2. Ólafur Link.

Gísli fór vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Gísla Árnasyni og Ragnheiði Ósk Sigurðardóttur. Fjölskyldan settist að í Akrabyggð í N. Dakota þar sem Gísli ox úr grasi. Þaðan fluttu þau í Brownbyggð árið 1899. Gísli vann með föður sínum að búskapnum en svo keypti hann land árið 1916. Gísli hætti búskap árið 1963 og flutti í Morden.