Guðbjörg Jóhannesdóttir

ID: 4144
Fæðingarár : 1882
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Josephine Guðríður, Jón Björgvin, Agnes Jónína, Guðbjörg og Rósbjörg Guðrún Mynd RbQ

Guðbjörg Jóhannesdóttir fæddist 11. desember, 1882 í Dalasýslu.

Maki: 16. júlí, 1919 Jón Björgvin Guðjónsson f. 28. nóvember, árið 1885 í N. Múlasýslu, d. 26. ágúst, 1966 í Saskatchewan.

Börn: 1. Rósbjörg Guðrún f. 26. desember, 1920 2. Agnes Jónína f. 21. desember, 1923 3. Josephine Guðríður f. 5. júní, 1926.

Flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1889. Hann ólst upp í Argylebyggð en fór þaðan með foreldrum sínum til Tantallon árið 1900 og þaðan árið 1910 til Vatnabyggða í Saskatchewan árið 1910. Hann keypti land nærri Kandahar. Guðbjörg fór ekki ársgömul vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Jóhannesi Jónssyni og Guðrúnu Andrésdóttur árið 1882. Þau bjuggu í Winnipeg.