Guðbrandur Jónsson

ID: 4312
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1944

Guðbrandur Jónsson Mynd VÍÆ4

Aðalbjörg Benediktsdóttir Mynd VÍÆ4

Guðbrandur Jónsson fæddist í Dalasýslu 1. júní, 1874. Dáinn í Winnipeg í Manitoba 29. júní, 1944. Brandur J. Brandson vestra.

Maki: 5. október, 1905 Aðalbjörg Benediktsdóttir f. 2. september, 1878 í S. Þingeyjarsýslu, d. 18. febrúar, 1954.

Börn: 1. Jón Theodor f. 11. júlí, 1906, d. 1910 2. Nanna Margrét f. 13. ágúst, 1908 3. Theodora f. 16. ágúst, 1912 4. Thomas Leonard f. 28. júní, 1915.

Theodora Mynd VÍÆS4

Guðbrandur fór vestur um haf með foreldrum sínum og systkinum árið 1878. Þau fóru fyrst í Lyonsýslu í Minnesota en settust svo að í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1880.  Nam læknisfræði í Winnipeg, Dublin, Vínarborg og London. Settist að í Winnipeg árið 1905 og bjó þar alla tíð.

Thomas Leonard Mynd VÍÆ4

Nanna Mynd VÍÆ4

Atvinna :