Guðlaug Þorgrímsdóttir

ID: 20517
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914
Dánarár : 2013

Guðlaug  Þorgrímsdóttir Mynd L. H. 1. nóvember, 2013

Guðlaug Aðalheiður Þorgrímsdóttir fæddist í Manitoba 15. október, 1914. Dáin 7. september, 2013 í Winnipeg.

Maki: Agnar Rae Magnússon fæddist í Mikley, Manitoba 2. júní, 1900. Dáinn 30. desember, 1996.

Maki: 1940 Guðlaug Aðalheiður Þorgrímsdóttir f. í Manitoba 15. október, 1914, d. 7. september, 2013 í Winnipeg.

Börn: 1. María June 2. Anna Rae 3. Ágústa (Augusta) Rae 4. Janis Ólöf.

Guðlaug var dóttir Þorgríms Ólafssonar úr Borgarnesi og Guðrúnar Rósu Þorsteinsdóttur, sem bjuggu í Manitoba. Agnar var sonur Ágústs Magnússonar úr Húnavatnssýslu og Ragnheiðar Jóhannsdóttur Straumfjörð frá Mikley í Manitoba. Hann lauk prófi frá University of Manitoba árið 1923 og varð yfirkennari í Riverton árin 1925-28, Jóns Bjarnasonarskóla árin 1929-1940. Kenndi síðast í miðskóla í Winnipeg. Guðlaug var dóttir Þorgríms Ólafssonar úr Borgarnesi og Guðrúnar Rósu Þorsteinsdóttur, sem bjuggu í Manitoba.