ID: 7227
Fæðingarár : 1824
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1902
Guðmundur Gíslason: Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1824. Dáinn 1902 í Geysirbyggð.
Maki: Sigríður Símonardóttir f. í sömu sýslu árið 1824. Dáin 1907 í Geysirbyggð.
Börn: 1. Guðmundur f. 1868 2. Jón f. 1863
Guðmundur og Sigríður fóru vestur með soninn Guðmund árið 1875. Voru fyrst í Nýja Íslandi en fluttu þaðan suður til Hensel í N. Dakota. Jón fór vestur 1883 og hjá þeim í Hensel þar til 1902 en þá fluttu þau í Geysirbyggð á land sitt og kölluðu Hvamm.
