ID: 6204
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1921
Guðmundur Guðmundsson fæddist árið 1855 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Duluth í Minnesota 1. júlí, 1921. Nordal vestra.
Maki: Sigurborg Stefánsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1856, d. 15. apríl, 1953 í Duluth. Sarah Nordal vestra.
Börn: 1. Sarah f. 29. apríl, 1882 2. Jónas f. 1885 3. Álfhildur Halldóra f. 21. desember, 1888 4. Margrét June f. 6. janúar, 1889 5. Stefán Jónas f. 9. desember, 1890 6. Herbert Lawrence f. 13. ágúst, 1895.
Þau fluttu með Jónas litla vestur til Winnipeg árið 1887. Þaðan lá leiðin suður til Duluth í Minnesota þar sem þau bjuggu alla tíð. Guðmundur var með mjólkustöð fyrstu árin en seinna garðyrkjustjóri í kirkjugarði, trúlega Forest Hill þar sem Kristján Jónsson frá Sveinatungu réði ríkjum um árabil.
