Guðmundur Magnússon

ID: 5451
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1942

Guðmundur Magnússon Mynd A Century Unfolds

Sigríður Árnadóttir og Margarét Guðrún Guðmundsdóttir Mynd A Century Unfolds

Guðmundur Magnússon: Hann var fæddur 7. maí, 1862 í Húnavatnssýslu. Gudmundur Brandon vestra. Dáinn 11. ágúst, 1942.

Maki: 1893 Salóme Ólína Jóhannsdóttir f. S. Þingeyjarsýslu árið 1869. Dáin 1912.

Börn: 1. Magnús (Mike) f. 26. mars, 1896 2. Ingigerður (Inga).

Guðmundur fór vestur 1888 og bjó í Brandon í Manitoba í fimm ár. Þar kynntist hann Salóme. Þau settust að í Ísafoldarbyggð 1894. Flutti þaðan árið 1901 og tók land í Framnesbyggð. Salóme fór vestur til Nýja Íslands árið 1893. Þegar Salóme féll frá varð Sigríður Árnadóttir ráðskona hjá Guðmundi. Þau eignuðust  dóttur, Margrét Guðrúnu 19. febrúar, 1911.