Guðný Þorvaldsdóttir

ID: 3413
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1923

Guðný Þorvaldsdóttir fæddist í Gullbringusýslu árið 1874. Dáin í Manitoba 23. maí, 1923.

Maki: Sigtryggur Indriðason f. 1869 í S.Þingeyjarsýslu, d. á Gimli, 10. júní, 1942.

Börn: 1.  Björg Indíana f. 1900 2. Valdimar f.1902 3. Jóhann f. 1904 4. Sigmundur Helgi f. 1908 5. Erlendur f. 27. júlí, 1911 6. Hólmþór (Thor) f. 27. júlí, 1919. Guðný átti fyrir son, Ársæl Helgason f. í Mýrasýslu árið 1896, d. í Winnipeg c.1900.

Guðný fór vestur til Winnipeg, einstæð móðir árið 1897 með son sinn. Þar fékk hún vinnu og lærði ensku fljótt og vel. Sigtryggur fór vestur árið 1888 og fór til Winnipeg. Þau bjuggu í Winnipeg fyrst um sinn.

Árið 1902 fluttu þau á land við Íslendingafljót í Framnes- og Árdalsbyggð.