ID: 1867
Fæðingarár : 1863
Dánarár : 1936
Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 25. júní, 1863. Dáin 4. október, 1936.
Maki: 18. desember, 1890 Stefán Sigurðsson f. 18. júní, 1843 í Skagafjarðarsýslu, d. 15. ágúst, 1941 í Nýja Íslandi.
Börn: 1. Magnús 2. Vigdís 3. Sigurður 4. Ingiberg, d. á öðru ári 5. Ingiberg 6. Margrét f. 14. janúar, 1901 7. Ingimar Guðmundur d. 1919 8. Stefán Ágúst.
Guðrún flutti til Nýja Íslands árið 1887, með móður sinni, ekkjunni Vigdísi Guðmundsdóttur og systkinum. Stefán flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settist að í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Þar hét Víðivellir.