Guðrún Sigtryggsdóttir

ID: 8867
Fæðingarár : 1882

Stefanía Guðrún Sigtryggsdóttir Mynd VÍÆ II

Stefanía Guðrún Stefánsdóttir fæddist 20. mars, 1882 í Eyjafjarðarsýslu..

Maki: 2. desember, 1900 Einar Gísli Jóhannes Björnsson fæddist í N. Þingeyjarsýslu 12. febrúar, 1879.

Börn: 1. Emily f. 21. febrúar, 1906 2. Laura f. 20. maí, 1911 3. Haraldur f. 30. mars, 1914 4. Friðrik f. 15. mars, 1916 5. Hansína f. 6. janúar, 1918 6. Guðmundur f. 24. mars, 1921.

Foreldrar Stefaníu voru Sigtryggur Stefánsson og Guðrún Jónsdóttir, sem vestur fluttu árið 1882 og settust að í Argylebyggð. Foreldrar Einars, Björn Björnsson og Guðný Vilhelmína Einarsdóttir fluttu vestur til Manitoba árið 1883 og Einar með. Þau námu land í Argylebyggð og þar ólst Einar upp og festi þar rætur. Einar og Stefanía voru með búskap í byggðinni en fluttu svo í bæinn Glenboro þegar árin færðust yfir.